BYGGÐAFESTA OG BÚFERLAFLUTNINGAR

Stærri bæir á Íslandi

Days
Hours
Minutes
Seconds

Örþingið í Ölfusi

Niðurstöður rannsóknar sem fjallar um Byggðafestu og búferlaflutinga eru hér rýndar af sérfræðingum og rannsóknarhöfundum. Tilgangurinn er að skoða hvort og hvernig nýta megi niðurstöðurnar til þess að koma til móts við vilja íbúa svæðisins og bæta lífskjör og búsetuskilyrði svæðisins.

Frummælendur

Sigríður Elín Þórðardóttir
forstöðumaður þróunarsviðs

Sigríður Elín er forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, hún er með mastersgráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og hefur yfirgripsmikila þekkingu og reynslu af starfi að byggðamálum. 

Þórður Freyr Sigurðsson
sviðsstjóri Þróunarsviðs

Þórður Freyr hefur starfað sem verkefnastjóri og ráðgjafi hjá Samtökum Sunnlenskra Sveitafélaga frá árinu 2012. Þórður hefur víðtæka þekkingu á þróun landshlutans í byggðartengdum málum og hefur stýrt fjölmörgum verkefnum á vegum SASS.

Grétar Ingi Erlendsson
formaður bæjarráðs

Grétar Ingi er formaður bæjarráðs Ölfus frá árinu 2018, hann er með Bs. í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í Nýsköpun og Viðskiptaþróun. 

Ávarp

Sigurður Ingi Jóhannsson
Innviðaráðherra

Sigurður Ingi er fæddur á Selfossi árið 1962 og hefur verið á alþingi fyrir Suðurkjördæmi síðan 2009. Hann var Sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra 2013–2016, umhverfis- og auðlindaráðherra 2013–2014,  Forsætisráðherra 2016–2017. 

Fundarstjórn

Elliði Vignisson
bæjarstjóri Ölfuss

Elliði er fæddur 1969 , hann er með MA próf í sálfræði frá University of Copenhagen. Hann er  bæjarstjóri í Ölfuss frá 2018 og starfaði áður sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.

Pallborðið

Þóroddur Bjarnason
prófessor

Þóroddur Bjarnason er prófessor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólann á Akureyri. Hann hefur stundað rannsóknir á sambandi einstaklings og samfélags um langt skeið og stýrði m.a. rannsókninni yggðafesta og búferlaflutningar.

Þórður Freyr Sigurðsson
SASS
Grétar Ingi Erlendsson
Ölfus
Sigríður Elín Þórðardóttir
Byggðastofnun
Sigurður Ingi Jóhannsson
Innviðaráðherra

Dagskrá

Tíminn er dýrmætur og því stillum við Örþinginu þannig upp að sem minnstur tími fari til spillist.

Dagskrá

Hlé

Tryggðu þér sæti

takmarkað sætaframboð, því er mikilvægt að skrá sig í tíma