Örþingið í Ölfusi
Niðurstöður rannsóknar sem fjallar um Byggðafestu og búferlaflutinga eru hér rýndar af sérfræðingum og rannsóknarhöfundum. Tilgangurinn er að skoða hvort og hvernig nýta megi niðurstöðurnar til þess að koma til móts við vilja íbúa svæðisins og bæta lífskjör og búsetuskilyrði svæðisins.