Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn

Nordic Salmon vinnufundur

Vinnufundur um laxeldi verður haldin 27. október á Ölfus Cluster, Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 08:30 og líkur um kl. 17:00 sama dag.

Dagar
Klst.
Mín
Sek
Skráningu er lokið/Closed for regstriation

Viðfangsefni fundarins

Fóðurgerð

Fóðurgerð framtíð fyrir laxeldi

Lúsavandinn

Viðbrögð framtíðar við lúsavanda við eldi í sjó

RAS

Ræktun stórseiða í stýrðu umhverfi á landi

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri, Matís Ísafirði gunnar.thordarson@matis.is

í samstarfi við

Fundurinn er opin öllum sem áhuga hafa á laxeldi og vilja kynna sér það helsta sem er að gerast varðandi viðfangsefni hans. 

Mikil umræða hefur verið um landeldi, en ræktun á stórseiðum er að hluta til landeldi þar sem vistun í sjókvíum er stytt en lengt í stýrðu eldi á landi. Það er hluti af baráttunni við t.d. laxa/fiskilús. Boðið verður upp á veitingar á fundinum og gert ráð fyrir greiðslu fyrir þær kr. 3.000.

Fundurinn fer fram á ensku og skráningargátt verður opnuð þegar nær dregur.

Dagskrá

Við byrjum eftir

Daga/Days
Klst./Hours
Mín/Min
Sek/Sec

Skráðu þig tímalega á vinnufundinn

Fylgstu með öllu því nýjasta á sviði fiskeldis

Skráning fer fram hér

hér að neðan er tengill á skráningarsíðu MATÍS

ÖLFUS CLUSTER 2021. Allur rétttur áskilinn