Upplýsingar
- Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn
- + 354 694 1006
- info@olfuscluster.is

23.4.2025
Framkvæmdir við nýtt íbúaðarhverfi í Þorlákshöfn.
Ölfus Cluster ses. (ÖC), er sjálfseignarstofnun og var stofnað árið 2021. Stofnendur Ölfusklasans eru alls 23 og eiga það sameiginlegt að starfa innan Ölfuss eða vinna að verkefnum í samvinnu við fyrirtæki eða stofnanir á staðnum. Stofnendur ÖC koma frá meginstoðum íslensks efnahagslífs.
Tilgangur ÖC er að efla atvinnusköpun, nýsköpun og rannsóknir með áherslu á Ölfussvæðið. ÖC er í nánu samstarfi við sveitarfélagið og atvinnulífið og býr yfir víðtækri þekkingu á innviðum svæðisins.
ÖC styður og hvetur til nýsköpunar með því að veita eða beina sérhæfðri og sérsniðinni stoðþjónustu til aðila á svæðinu og örvar þannig fyrirtæki í nýsköpunarstarfsemi.
ÖC auðveldar stefnumótandi samstarf með því að leiða saman fyrirtæki með getu og ferla til viðbótar með það að markmiði að auðvelda tilkomu nýrra klasa og/eða styrkja þá sem fyrir eru.
Allar fréttir HYDROS
Nánari upplýsingar um t.d. hvar við erum má finna hér!
Framkvæmdastjóri
Páll hefur víðamikla reynslu í stjórnun verkefna og í að draga saman þekkingu og færni ólíkra aðila til að vinna að lausnum og nýsköpun.