Um okkur

Ölfus Cluster hefur á að skipa einvala hópi fólks með mikla reynslu úr atvinnulífinu, opinberri stjórnsýslu og rannsókna- og fræðastarfi. Hópurinn hefur þá sameiginlegu sýn hjá Ölfus Cluster að efla og styðja við atvinnulífið á svæðinu með hugmyndafræði hins græna og bláa hagkerfis að leiðarljósi.

þetta er

ÖC Teymið

Páll Marvin Jónsson

Framkvæmdastjóri

Elliði Vignisson

Formaður

Jens Garðar Helgason

Stjórn

Hörn Halldórudóttir

Stjórn

Grétar Ingi Erlendsson

Stjórn

Ingólfur Snorrason

Stjórn