Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Annað efni
Páll Marvin Jónsson

Um jarðvarmanýtingu í Ölfusdal

Texti úr minnisblaði: ,,C. Mögulegt nýtingarsvæði og vensl holna Orkustofnun hefur farið yfir mögulegar útfærslur á staðarmörkum nýtingarleyfissvæðis með tilliti til eðli auðlindarinnar. Hér fyrir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Sumarvinna fyrir háskólanema

Við hvetjum  fyrirtæki og stofnanir innan sveitafélagins að sækja um styrk til þess að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknar- og/eða þróunarverkefni. Háskólanemar sem hafa hugmyndir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Startup Orkedía

Ánægjulegt að segja frá því að Orkedía í samstarfi við Icelandic Startups býður nú fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi að taka þátt í viðskiptahraðli. Hér

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Örþing í Ölfusi á vefnum

Þann 9. desember næstkomandi mun Ölfus Cluster standa fyrir vefráðstefnu undir yfirskriftinni Örþing, landeldi. Gríðarleg aukning verður á laxeldi á komandi áratug og spáir forstjóri

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Próftaka í ÖC

Ölfus Cluster mun veita nemendum sem eru í fjarnámi aðstöðu til próftöku og sjá um prófyfirsetu. Þeir nemendur sem þurfa á slíkri aðstöðu að halda

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbygging í Ölfusi

Ný áform um auðlindanýtingu gæti orðið undirstaða fyrir útflutningi á 0.5 til 1 milljón tonna. Fyrr í dag undirrituðu Sveitarfélagið Ölfusog og Hornsteinn hf. móðurfyrirtæki

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Þorlákshafnarlínur 2&3

Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Texti úr áliti: “Skipulagsstofnun telur ljóst að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði sjónræns eðlis og áhrif á landslag.

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Jarðhiti í Ölfus

Yfirlit yfir jarðfræði og jarðhitarannsóknir í Ölfusi. Samantektin var unnin af Ísor fyrir sveitafélagið Ölfus og var kynnt fyrir bæjarstjórn þann 25. júní 2020. Höfundar

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbyggingarsjóður

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00 þann 6. október 2020. Sjóðurinn styrkir annarsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni og hinsvegar menningartengd

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Umhverfisstefna Ölfus

Sýn Sveitarfélagsins Ölfuss er að þar verði sátt um stefnu sem gerir ráð fyrir að náttúran og umhverfið sé tekið með inn í heildarmyndina. Slík

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Orku- og auðlindastefna Ölfus

Með Auðlindastefnu Ölfus markar sveitarfélagið sér stefnu um formlega aðkomu að stjórn nýtingar allra auðlinda í sveitarfélaginu. Stefnt skal að því að nýting verði með

Lesa áfram »