
Kolbrún tekur við nýrri stöðu í þekkingarsetrinu Ölfus Cluster
Kolbrún Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin til að leiða uppbyggingu græns iðngarðs í Ölfusi. Starfið byggir á samstarfsneti fyrirtækja á svæðinu þar sem skipst er á orku og hráefnum í anda nýsköpunar, loftslagsmála og orkuskipta. Verkefnið er styrkt af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Elliði Vignisson stjórnarformaður Ölfus Cluster segir að Kolbrún