Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir

Er Lóan komin?

Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2024. Áætlað er að úthlutun fari fram í maí. Allar nánari upplýsingar um Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina er að finna hér. Styrkirnir

Lesa áfram »
Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2024. Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 5. mars 2024. Nánari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér:  https://www.sass.is/uppbyggingarsjodur/ Ef þú hefur hugmynd að verkefni þá er þér einnig velkomið að senda okkur línu hér í Ölfus Cluster og við reynum að leiðbeina ykkur

Lesa áfram »
Fréttir

Matvælasjóður

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í MATVÆLASJÓÐ Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2024. Hér færðu nánari upplýsingar um sjóðinn: Matvælasjóður vor 2024 .Reglur sjóðsins má finna í handbók Matvælasjóðs. Hægt er að senda inn fyrirspurnir á netfangið matvaelasjodur@mar.is. Fyrirspurnin skal merkt í efnislínu með þeim flokki sem hún varðar (Bára, Kelda,

Lesa áfram »
Fréttir

Orkuveitan og Ölfus í samstarf um nýtingu jarðhita

Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Títan tilkynntu á sameiginlegum fundi sem haldinn var 28. nóvember sl. um áform um að sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal í huga. Þá var á fundinum skrifað undir viljayfirlýsingu milli OR og sveitarfélagsins Ölfus. Fram kom að í því

Lesa áfram »
Fréttir

ON og Thor landeldi gera samning um kaup á 5 MW af raforku til laxeldis

Orka náttúrunnar (ON) og Thor Landeldi ehf. undirrituðu þann 24. nóvember sl. raforkusamning sem tryggir Thor Landeldi ehf. 5 MW af raforku. Thor landeldi er með í undirbúningi laxeldi í grennd við Þorlákshöfn og er áætluð heildarframleiðsla í þessum áfanga verkefnisins 5.000 tonn, en fyrsti áfangi verkefnisins er bygging seiðaeldisstöðvar.

Lesa áfram »
Fréttir

Heimsókn ráðstefnugesta – New Landscapes in Cluster Development

Nýtt landslag í klasaþróun og nýsköpun er alþjóðleg ráðstefna sem stendur nú yfir í Reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er að ýta undir og efla faglega þekkingu fólks á klasaþróun og nýsköpun ásamt því að efla tengsl, byggja upp traust, fá innblástur og læra af hvert öðru. Í gær, 7. nóv. fóru ráðstefnugestir

Lesa áfram »
Fréttir

Staðarstjóri á byggingarstað GeoSalmo

Staðarstjóri á byggingarstað | Artec Aqua (alfred.is) Ánægjulegt að segja frá því að Artec Aqua sem hefur samið við Geo Salmo um hönnun og uppbyggingu landeldisstöðvar í Þorlákshöfn leitar nú að starfsfólki til að vinna að uppbyggingu verkefnisins hér í Ölfusi.  Artec Aqua óskar nú eftir að ráða í starf

Lesa áfram »
Fréttir

Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun staðsetja skrifstofu sína í Ölfus Cluster, Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn mánudaginn 30. október. Opinn viðtalstími verður milli 10.30-11.30. Nánar um skrifstofu ráðherra má nálgast á vef ráðuneytisins: Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu.

Lesa áfram »
Fréttir

Lagarlif

Viltu eiga stefnumót við vaxandi atvinnugrein? Lagareldi gæti orðið fjórða stoðin í íslensku efnahagslífi!Ráðstefnan Lagarlíf verður haldin áGrand Hótel Reykjavík, dagana 12.-13. okt. n.k. Dagskráin er hér: LAGARLIF  App leiðbeiningar Skráning

Lesa áfram »
Fréttir

Kolbrún tekur við nýrri stöðu í þekkingarsetrinu Ölfus Cluster

Kolbrún Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin til að leiða uppbyggingu græns iðngarðs í Ölfusi. Starfið byggir á samstarfsneti fyrirtækja á svæðinu þar sem skipst er á orku og hráefnum í anda nýsköpunar, loftslagsmála og orkuskipta. Verkefnið er styrkt af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Elliði Vignisson stjórnarformaður Ölfus Cluster segir að Kolbrún

Lesa áfram »
Fréttir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands – opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er

Lesa áfram »
Fréttir

Útflutningstækifæri á Suðurlandi

Íslandsstofa bíður ykkur til vinnufundar fimmtudaginn 7. september til að ræða vaxtatækifæri í útflutningi frá Suðurlandi. Hver eru helstu tækifærin á Suðurlandi næstu 5-10 árin og hvernig geta Íslandsstofa og stjórnvöld stutt við þessi tækifæri? Skráningarhlekkur Fundurinn á erindi við allar atvinnugreinar sem sjá tækifæri í útflutningi, fyrirtæki sem flytja

Lesa áfram »