Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Próftaka í ÖC

Ölfus Cluster mun veita nemendum sem eru í fjarnámi aðstöðu til próftöku og sjá um prófyfirsetu. Þeir nemendur sem þurfa á slíkri aðstöðu að halda

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbygging í Ölfusi

Ný áform um auðlindanýtingu gæti orðið undirstaða fyrir útflutningi á 0.5 til 1 milljón tonna. Fyrr í dag undirrituðu Sveitarfélagið Ölfusog og Hornsteinn hf. móðurfyrirtæki

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Þorlákshafnarlínur 2&3

Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Texti úr áliti: “Skipulagsstofnun telur ljóst að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði sjónræns eðlis og áhrif á landslag.

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Jarðhiti í Ölfus

Yfirlit yfir jarðfræði og jarðhitarannsóknir í Ölfusi. Samantektin var unnin af Ísor fyrir sveitafélagið Ölfus og var kynnt fyrir bæjarstjórn þann 25. júní 2020. Höfundar

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbyggingarsjóður

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00 þann 6. október 2020. Sjóðurinn styrkir annarsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni og hinsvegar menningartengd

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Umhverfisstefna Ölfus

Sýn Sveitarfélagsins Ölfuss er að þar verði sátt um stefnu sem gerir ráð fyrir að náttúran og umhverfið sé tekið með inn í heildarmyndina. Slík

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Orku- og auðlindastefna Ölfus

Með Auðlindastefnu Ölfus markar sveitarfélagið sér stefnu um formlega aðkomu að stjórn nýtingar allra auðlinda í sveitarfélaginu. Stefnt skal að því að nýting verði með

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Örþing í Ölfusi

Þann 25. ágúst n.k. mun Ölfus Sveitafélag í samstarfi við Ölfus Cluster standa fyrir Örþingi sem ber yfirskriftina “Matvælaframleiðsla á Krossgötum”. Á næstu 40 árum

Lesa áfram »
Markáætlun
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Markáætlun um samfélagslegar áskoranir

Rannís auglýsir eftir umsóknum í ,,Markáætlum um samfélagslegar áskoranir” Sjóðurinn er ætlaður Háskólum, fyrirtækjum og rannsóknarstofnunum sem vinna saman á ákveðnu fræðasviði eða þverfaglegum fræðasviðum

Lesa áfram »
Gagnasafnið
Páll Marvin Jónsson

Grunnvatnsauðlindin

Líkangerð til mats á færslu vatnsbóls sveitarfélagsins og skipulagi vegna uppbyggingar fiskeldis. Gerð er grein fyrir greiningu á grunnvatnsauðlindinni í nágrenni Þorlákshafnar, til stuðnings mats annars

Lesa áfram »