Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

60 bein störf og 50 afleidd störf

Samkvæmt mati Ráðgjafafyrirtækis KPMG á efnahagslegum áhrifum fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju Heidelberg Materials í  Þorlákshöfn geta heildartekjur sveitarfélagsins numið 488 – 788 milljónum króna á ári. Tekjumyndunin

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Sóknarfæri í nýsköpun

Ánægjuleg frétt fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem horfa til grænna nýsköpunarlausna. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur styrkt Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vegna viðskiptahraðalsins Sóknarfæri í nýsköpun.

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Nordic Salmon – Value adding process

Virðisaukandi ferli – Vinnufundur um framhaldsvinnslu á eldisfiski á Norðurlöndum. Viðburðurinn verður haldinn í samvinnu við Ölfusklasann í Þorlákshöfn 19. október 2022. Haldið í ráðhúsi

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbyggingarsjóður Suðurlands

HAUSTÚTHLUTUN 2022 OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS Sjóðurinn veitir verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Ársfundur ÖC

Ársfundur Ölfus Cluster verður haldinn þriðjudaginn 31. maí klukkan 10:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda.

Lesa áfram »