Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Nordic Salmon Vinnustofa

Í samstarfi við MATÍS og styrkt af AG-Fisk verður haldinn vinnufundur um laxeldi í Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.  Dagsetning fundarins er 27. október 2021 

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Stofnun Ölfus Cluster

Stofnfundur Ölfus Cluster fór fram föstudaginn 24. september 2021. Undirbúningur fyrir stofnun á sér uppruna hjá Sveitafélaginu og hefur verið sóttur stuðningur í verkefnið frá

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Áfangastaðastofa ferðþjónustunnar á Suðurlandi

Föstudaginn 12. febrúar undirrituðu Bjarni Guðmundsson , framkvæmdastjóri Samtaka Sunnlenskra Sveitafélaga og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.

Lesa áfram »
Annað efni
Páll Marvin Jónsson

Um jarðvarmanýtingu í Ölfusdal

Texti úr minnisblaði: ,,C. Mögulegt nýtingarsvæði og vensl holna Orkustofnun hefur farið yfir mögulegar útfærslur á staðarmörkum nýtingarleyfissvæðis með tilliti til eðli auðlindarinnar. Hér fyrir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Sumarvinna fyrir háskólanema

Við hvetjum  fyrirtæki og stofnanir innan sveitafélagins að sækja um styrk til þess að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknar- og/eða þróunarverkefni. Háskólanemar sem hafa hugmyndir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Startup Orkedía

Ánægjulegt að segja frá því að Orkedía í samstarfi við Icelandic Startups býður nú fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi að taka þátt í viðskiptahraðli. Hér

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Örþing í Ölfusi á vefnum

Þann 9. desember næstkomandi mun Ölfus Cluster standa fyrir vefráðstefnu undir yfirskriftinni Örþing, landeldi. Gríðarleg aukning verður á laxeldi á komandi áratug og spáir forstjóri

Lesa áfram »