Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Stofnun Ölfus Cluster

Stofnfundur Ölfus Cluster fór fram föstudaginn 24. september 2021. Undirbúningur fyrir stofnun á sér uppruna hjá Sveitafélaginu og hefur verið sóttur stuðningur í verkefnið frá

Lesa áfram »
Annað efni
Páll Marvin Jónsson

Um jarðvarmanýtingu í Ölfusdal

Texti úr minnisblaði: ,,C. Mögulegt nýtingarsvæði og vensl holna Orkustofnun hefur farið yfir mögulegar útfærslur á staðarmörkum nýtingarleyfissvæðis með tilliti til eðli auðlindarinnar. Hér fyrir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Sumarvinna fyrir háskólanema

Við hvetjum  fyrirtæki og stofnanir innan sveitafélagins að sækja um styrk til þess að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknar- og/eða þróunarverkefni. Háskólanemar sem hafa hugmyndir

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Startup Orkedía

Ánægjulegt að segja frá því að Orkedía í samstarfi við Icelandic Startups býður nú fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi að taka þátt í viðskiptahraðli. Hér

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Örþing í Ölfusi á vefnum

Þann 9. desember næstkomandi mun Ölfus Cluster standa fyrir vefráðstefnu undir yfirskriftinni Örþing, landeldi. Gríðarleg aukning verður á laxeldi á komandi áratug og spáir forstjóri

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Próftaka í ÖC

Ölfus Cluster mun veita nemendum sem eru í fjarnámi aðstöðu til próftöku og sjá um prófyfirsetu. Þeir nemendur sem þurfa á slíkri aðstöðu að halda

Lesa áfram »