Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir

North Atlantic Seafood Forum

Kynningarfundur í Ölfus Cluster 17. ágúst kl. 9:00 Frá 2005 hefur North Atlantic Seafood Forum (NASF) verið árviss viðburður þar sem stjórnendur og hagaðilar í sjávarútvegi og fiskeldi hittast í Bergen til að kynna sér helstu nýjungar og bera saman bækur. Að þessu sinni verður NASF haldið dagana 5. –

Lesa áfram »
Fréttir

Verkefnastjóri óskast

Verkefnastjóri Græns Iðngarðs í Ölfusi Við leitum að öflugum og drífandi einstaklingi í starf verkefnastjóra til að vinna að  grænni atvinnuuppbyggingu í Sveitarfélaginu Ölfusi. Ölfus er sveitarfélag sem býr yfir miklum tækifærum til uppbyggingar atvinnulífs sem byggir á grænum gildum hringrásarhagkerfis og loftslagssjónarmiða.  Ölfus Cluster ses. er sjálfseignarfélag sem vinnur

Lesa áfram »
Fréttir

Fréttatilkynning

Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarféalginu Ölfusi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa nú skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins er er að undirbúa græna atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu Ölfusi í anda nýsköpunar, loftslagsmála og orkuskipta. M.a. verður unnið að því að

Lesa áfram »
Fréttir

Tæpur milljarður í styrk

Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkurinn til íslensks verkefnis. Um er að ræða samstarfsverkefni Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu, Ölfus Cluster og SMJ frá Færeyjum með stuðningi frá Blue Ocean Technology í Noregi. Verkefnið

Lesa áfram »
Fréttir

Vakning varðandi velferð fiska í eldi

Eva Dögg Jóhannesdóttir sjávarlíffræðingur, starfar sem gæða- og umhverfisstjóri hjá GeoSalmo en GeoSalmo er eitt af sex laxeldisfyrirtækjum sem eru að byggja upp starfsemi sína við Laxabraut í Ölfusi. Í viðtali sem birtist á mbl.is og blaði 200 mílna ræðir hún um velferð fiska í eldi og mikilvægi rannsókna og

Lesa áfram »
Fréttir

Ársfundur Ölfus Cluster

Haldinn fimmtudaginn 11. maí klukkan 14:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda. Þóknun til stjórnarmanna. Umræða um ráðstöfun hagnaðar eða taps. Tillögur um breytingar á samþykktum ÖC. Starfs- og rekstraráætlun yfirstandandi árs. Önnur mál. Á ársfundi Ölfus Cluster eiga rétt til

Lesa áfram »
Fréttir

Vegvísir um nýtingu lífræns úrgangs og Málþing um lífrænan áburð

Þann 1. janúar sl. tók í gildi bann við urðun á lífbrjótanlegum úrgangi eða úrgangi sem brotnað getur niður fyrir tilstilli örvera. Tilgangur eða markmiðið með banninu er m.a. að stuðla að því að lífrænn úrgangur verði flokkaður frá öðrum úrgangi og undirbúinn fyrir endurnotkun, endurvinnslu eða aðra endurnýtingu og

Lesa áfram »
Fréttir

Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar

Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12. Fundurinn verður aðgengilegur í beinu streymi og verður upptaka af honum gerð aðgengileg eftir á. Nánari upplýsingar: Á vef stjórnarráðsins.

Lesa áfram »
Fréttir

60 bein störf og 50 afleidd störf

Samkvæmt mati Ráðgjafafyrirtækis KPMG á efnahagslegum áhrifum fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju Heidelberg Materials í  Þorlákshöfn geta heildartekjur sveitarfélagsins numið 488 – 788 milljónum króna á ári. Tekjumyndunin yrði fyrst og fremst á formi útsvars starfsmanna, fasteignaskatta og hafnargjalda. Þetta kemur fram í grein eftir forstjóra Hornsteins, Þorstein Víglundsson, í Hafnarfréttum. Ljóst er

Lesa áfram »
Fréttir

Sóknarfæri í nýsköpun

Ánægjuleg frétt fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem horfa til grænna nýsköpunarlausna. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur styrkt Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vegna viðskiptahraðalsins Sóknarfæri í nýsköpun. Markmið verkefnisins er að auka hvata til nýsköpunar á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á hringrásarhagkerfið. Jafnframt því að kynna stoðkerfi nýsköpunar á Suðurlandi og hrinda

Lesa áfram »
Fréttir

Matvælasjóður – Opnað verður fyrir umsóknir í febrúar

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til miðnættis 28. febrúar 2023. Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðsins: www.stjornarradid.is

Lesa áfram »
Fréttir

Nordic Salmon – Value adding process

Virðisaukandi ferli – Vinnufundur um framhaldsvinnslu á eldisfiski á Norðurlöndum. Viðburðurinn verður haldinn í samvinnu við Ölfusklasann í Þorlákshöfn 19. október 2022. Haldið í ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Haldið í tengslum við Aqua Ice (Lagarlíf) ráðstefnuna sem verður á Grand hóteli 20.-21. október. Munið að skrá ykkur. Nánari

Lesa áfram »