Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Ársfundur ÖC

Ársfundur Ölfus Cluster verður haldinn þriðjudaginn 31. maí klukkan 10:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda.

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Hótel og baðlón í Ölfuss

Fréttatilkynning Ath. streymi frá viðburðinum er aðgengilegt  hér að neðan Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar

Lesa áfram »