

Landeldi hf. hlýtur styrk til að efla hringrásarhagkerfið
Á dögunum veitti Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið styrki sem ætlað er að styðja við verkefni sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Markmið styrkveitinganna er
Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt.
Á dögunum veitti Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið styrki sem ætlað er að styðja við verkefni sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Markmið styrkveitinganna er
Varma Orka ehf og Baseload Power Iceland ehf setja upp starfsaðstöðu í Verinu hjá Ölfus Cluster. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastóri ÖC og fulltrúar Varmaorku og
Ársfundur Ölfus Cluster verður haldinn þriðjudaginn 31. maí klukkan 10:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda.
Strákarnir í Varmaorku komu í heimsókn í ráðhúsið í Þorlákshöfn til að kynna humyndir um að virkja lághita til raforkuframleiðslu í Ölfusi. Ásamt undirrituðum sátu
Dietrich Becker sendiherra Þýskalands komi í heimsókn með sendinefnd til að ræða verkefnastöðuna í Ölfus og þá sér í lagi verkefni sem snúa að grænni
Opið er fyrir umsóknir: umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Hlutverk styrkjanna: Auka við nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir
UMSÓKNAFRESTUR Í MATVÆLASJÓÐ HEFUR VERIÐ FRAMLENGDUR OG ER NÚ TIL OG MEÐ 26. APRÍL N.K. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og
Í samstarfi við Sveitarfélagið Ölfus auglýsir Ölfus Cluster eftir umsóknum um sumarstörf fyrir námsmenn. Um er að ræða ráðningu í 100% starf í 2,5 mánuði
Fréttatilkynning Ath. streymi frá viðburðinum er aðgengilegt hér að neðan Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar
Gaman að segja frá því að 301. Bæjarstjórnarfundur Sveitafélagsins Ölfus var haldinn í Ölfus Cluster. Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum. Hér má
Gæti fengið mikinn byr á næstu misserum Uppgræðsla Hafnarsands er ein af forsendum byggðar í Þorlákshöfn og öllum má ljóst vera þvílíkt þrekvirki íbúar, með
Aðilar að Ölfus Klasanum, frumkvöðlar og aðrir sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum er boðið til vinnustofu þar sem farið verður í gegnum ferlið