Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Fréttir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands

HAUSTÚTHLUTUN 2022 OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS Sjóðurinn veitir verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

Lesa áfram »
Fréttir

Nýsköpun og tækifæri Íslenskri matvælaframleiðslu

8.SEPTEMBER 2022 / KL 9:00 – 12:15 HÓTEL SELFOSS Takið daginn frá til að ræða nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu á ráðstefnu sem haldin verður á Hótel Selfossi þann 8. september. Brýnt er að auka matvælaframleiðslu í heiminum verulega á næstu áratugum vegna sífellt vaxandiíbúafjölda heimsins. Í þessu felast

Lesa áfram »
Fréttir

Landeldi hf. hlýtur styrk til að efla hringrásarhagkerfið

Á dögunum veitti Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið styrki sem ætlað er að styðja við verkefni sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Markmið styrkveitinganna er meðal annars að stuðla að aukinni endurvinnslu og annarri endurnýtingu úrgangs sem fellur til hér á landi, og eins að efla tækifæri til nýsköpunar og

Lesa áfram »
Fréttir

Enn bætist í hóp góðra aðila í Verinu

Varma Orka ehf og Baseload Power Iceland ehf setja upp starfsaðstöðu í Verinu hjá Ölfus Cluster. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastóri ÖC og fulltrúar Varmaorku og Baseload, Ragnar Sær Ragnarsson og Anders Bäckström skrifuðu í gær undir samstarfssamning um afnot af aðstöðunni í Verinu hjá Ölfus Cluster. Varmaorka og Baseload Power

Lesa áfram »
Fréttir

Ársfundur ÖC

Ársfundur Ölfus Cluster verður haldinn þriðjudaginn 31. maí klukkan 10:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda. Þóknun til stjórnarmanna. Umræða um ráðstöfun hagnaðar eða taps. Tillögur um breytingar á samþykktum ÖC. Starfs- og rekstraráætlun yfirstandandi árs. Önnur mál. Á ársfundi Ölfus

Lesa áfram »
Fréttir

Fengum heimsókn frá Varmaorku til að ræða Jarðvarma og raforkuframleiðslu í Ölfusi

Strákarnir í Varmaorku komu í heimsókn í ráðhúsið í Þorlákshöfn til að kynna humyndir um að virkja lághita til raforkuframleiðslu í Ölfusi. Ásamt undirrituðum sátu fundinn Gunnlaugur Jónasson og Elliði Vignisson frá Ölfus en Grímur Björnsson, Ragnar Sær Ragnarsson, Hermann Baldursson og Dario Ingi Di Rienzo sátu fundinn fyrir hönd Varmaorku. Að

Lesa áfram »
Fréttir

Lóa – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Opið er fyrir umsóknir: umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Hlutverk styrkjanna: Auka við nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla starf á forsendum svæðanna. Um styrkina: Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna

Lesa áfram »
Fréttir

Auglýst er eftir umsóknum í Matvælasjóð!

UMSÓKNAFRESTUR Í MATVÆLASJÓÐ HEFUR VERIÐ FRAMLENGDUR OG ER NÚ TIL OG MEÐ 26. APRÍL N.K. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Hægt er að senda inn fyrirspurnir á netfangið: matvaelasjodur@mar.is Fyrirspurnin skal merkt í efnislínu með þeim flokki sem hún

Lesa áfram »
Fréttir

Auglýsum eftir nema í sumarstarf

Í samstarfi við Sveitarfélagið Ölfus auglýsir Ölfus Cluster eftir umsóknum um sumarstörf fyrir námsmenn. Um er að ræða ráðningu í 100% starf í 2,5 mánuði á tímabilinu 25.maí -15.september nk. Við auglýsum nú eftir sumarstarfsmanni í skipulags- og hönnunarvinnu fyrir Þorláksskóga. Markmið: Að vinna með verkefnastjórn Þorláksskóga og skipulagsteymi sveitarfélagsins

Lesa áfram »
Fréttir

Hótel og baðlón í Ölfuss

Fréttatilkynning Ath. streymi frá viðburðinum er aðgengilegt  hér að neðan Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar til að kynna áform um byggingu hótels og viðburðarvettvangs í nágrenni Þorlákshafnar.  Um er að ræða afar umfangsmika framkvæmd sem enn er á hugmyndastigi. Meðal

Lesa áfram »