

Sumarstörfin
Vantar þig sumarstarfsfólk eða ertu nemandi í leit að starfi sem tengist náminu? Sendu okkur línu og við láttum þig vita ef það kemur eitthvað
Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt.
Vantar þig sumarstarfsfólk eða ertu nemandi í leit að starfi sem tengist náminu? Sendu okkur línu og við láttum þig vita ef það kemur eitthvað
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í starfslið sitt og eru báðar stöðurnar óháðar staðsetningu. Aðstaðan hér í Verinu hentar þannig einkar vel fyrir
Ölfusborg er byggingarfyrirtæki staðsett í Ölfusi og með fjölmörg verkefni í gangi og ný verkefni í þéttbýlinu í Þorlákshöfn í undirbúningi. Kolbrún Rakel Helgadóttir segir
Við minnum á að umsóknarfrestur til þess að senda inn umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands rennur út 1. mars klukkan 16:00. Ef þú ert með hugmynd
Geo Salmo ehf. ætlar sér stóra hluti í landeldi í Ölfusi en áform eru uppi um að reisa eldisstöð fyrir 24 þúsund tonn af laxi.
Ráðstefnan Lagarlíf, um eldi og ræktun, verður haldin 28. – 29. október á Grand Hótel í Reykjavík. Mikill uppgangur er í íslensku fiskeldi og var
Í samstarfi við MATÍS og styrkt af AG-Fisk verður haldinn vinnufundur um laxeldi í Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Dagsetning fundarins er 27. október 2021
Stofnfundur Ölfus Cluster fór fram föstudaginn 24. september 2021. Undirbúningur fyrir stofnun á sér uppruna hjá Sveitafélaginu og hefur verið sóttur stuðningur í verkefnið frá
Íslandsstofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Landsvirkjun og Norðurþing hafa undanfarna mánuði unnið að samantekt og greiningu á tækifærum sem geta falist í þróun grænna iðngarða á
Vinnustofan Verið Eins og fram hefur komið þá mun Landsbankinn færa sig um set innanhúss í ráðhúsinu að Hafnarbergi 1 og verður núverandi aðstaða Landbankans
Sveitarfélagið Ölfus, Landsbankinn og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster vinna sameiginlega að því að koma upp skrifstofuhóteli og fjarvinnuveri. Sveitarfélagið Ölfus, Landsbankinn og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa
ANR auglýsir eftir umsóknum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Úthlutunarreglur fyrir hvorn ráðherra fyrir sig: Ferðamála-,