LANDIÐ

Ölfus er víðáttumikið sveitafélag sem endurspeglast í hinu fjölbreyttu landformum og fjölda vistgerða sem þar er að finna.

Orkan

Ölfus er ríkt af endurnýjanlegum orkugjöfum sem nýttir eru á sjálfbæran og ábyrgan hátt í sveitafélaginu.

sjórinn

Miðin, strandlengjan og Ölfusárós hafa að geyma þær auðlindir sem Þorlákshöfn byggðst upp á.

Fréttir og ýmsar upplýsingar

Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Uppbyggingarsjóður

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00 þann 6. október 2020. Sjóðurinn styrkir annarsvegar atvinnu-

Lesa áfram »
Fréttir
Páll Marvin Jónsson

Örþing í Ölfusi

Þann 25. ágúst n.k. mun Ölfus Sveitafélag í samstarfi við Ölfus Cluster standa fyrir Örþingi sem ber yfirskriftina “Matvælaframleiðsla á

Lesa áfram »