




















Stofnaðilar á stofnundi ÖC 24. september 2021
Nýjustu fréttir og ýmsar upplýsingar

Fréttatilkynning
Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarféalginu Ölfusi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa nú skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í

Tæpur milljarður í styrk
Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkurinn til íslensks

Vakning varðandi velferð fiska í eldi
Eva Dögg Jóhannesdóttir sjávarlíffræðingur, starfar sem gæða- og umhverfisstjóri hjá GeoSalmo en GeoSalmo er eitt af sex laxeldisfyrirtækjum sem eru að byggja upp starfsemi sína

Ársfundur Ölfus Cluster
Haldinn fimmtudaginn 11. maí klukkan 14:00. Dagskrá ársfundar samkvæmt stofnskrá er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur ÖC. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda. Þóknun til stjórnarmanna. Umræða

Vegvísir um nýtingu lífræns úrgangs og Málþing um lífrænan áburð
Þann 1. janúar sl. tók í gildi bann við urðun á lífbrjótanlegum úrgangi eða úrgangi sem brotnað getur niður fyrir tilstilli örvera. Tilgangur eða markmiðið

Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12. Fundurinn verður aðgengilegur í beinu streymi og verður