Samfélagsveggurinn

…….við notum félagsmiðlana ekki til þess að grobba okkur, við notum þá því við viljum hafa áhrif! 

#ölfus #surf #ölfuscluster. Sumir velja að byrja daginn með því að fara á brimbretti í Þorlákshöfn. Enda frábært veður og fínar öldur í morgunsárið.

Strandlengjan skoðuð. Ótrúlega flott svæði með endalaust útsýni. #ölfus #olfuscluster

Heimsókn Norska Sendiherrans í Ölfus 23. sept gekk ljómandi vel. Þó svo að veðrið hafi ekkert verið til fyrirmyndar. Heimsóttum m.a. bæjarstjórann og síðan Laxa en tókum síðan næsta fund inni sökum veðurs.