Vertu í sambandi

Velkomin að vera í sambandi símleiðis eða eða með netpósti. Við tökum jafnframt fagnandi á móti þér ef þú bara kíkir við.

Skrifstofur Ölfus Cluster eru staðsettar í hjárta Þorlákshafnar, n.t.t. í Ráðhúsinu sjálfu.  Við erum á jarðhæðinni og á sömu hæð er jafnframt að finna Bókasafn Ölfus og útibú Landbankans. Á efrihæðinni eru skrifstofur Sveitarfélagsins og fundar- og ráðstefnuaðstaða Ölfuss. 

Kíktu í heimsókn

Við erum staðsett á fyrstu hæð í ráðhúsi Ölfus í Þorlákshöfn, þú ert aðeins 35-40 mínótur að skjótast frá höfuðborginni og 15-20 mín frá Hveragerð og Selfossi

Hafnarberg 1, 815 Ölfus

Hringdu

Það er oft gott að hringja á undan sér, við gætum haft öðrum hnöppum að hneppa og ekki viljum við að þú farir fíluferð. Ef þér finnst gott að spjalla, þá er um að gera að taka upp tólið. Við gerum hvað við getum til að hjálpa

+354 694 1006

sendu póst

Tölvupósturinn klikkar sjaldan, þannig að ef við erum ekki heima og svörum ekki í símann, þá er um að gera að senda okkur tölvupóst hann skilar sér yfirleitt

pmj@olfus.is

Upplýsingar um framlínuna okkar er að finna á lendingarsíðunni, eða hér!

HÉRNA FINNUR ÞÚ OKKUR