Vertu í sambandi

Vantar þig aðstoð varðandi nýsköpun, rannsóknir eða vöruþróun, ef við erum ekki með lausnina þá hjálpum við þér við að finna hana eða finna einhvern sérfræðing í þínum málum til þess að aðstoða þig

Kíktu í heimsókn

Við erum staðsett á fyrstu hæð í ráðhúsi Ölfus í Þorlákshöfn, þú ert aðeins 35-40 mínótur að skjótast frá höfuðborginni og 15-20 mín frá Hveragerð og Selfossi

Hafnarberg 1, 815 Ölfus

Hringdu

Það er oft gott að hringja á undan sér, við gætum haft öðrum hnöppum að hneppa og ekki viljum við að þú farir fíluferð. Ef þér finnst gott að spjalla, þá er um að gera að taka upp tólið. Við gerum hvað við getum til að hjálpa

+354 694 1006

sendu póst

Tölvupósturinn klikkar sjaldan, þannig að ef við erum ekki heima og svörum ekki í símann, þá er um að gera að senda okkur tölvupóst hann skilar sér yfirleitt

info@olfuscluster.is

HÉRNA FINNUR ÞÚ OKKUR