Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum  í starfslið sitt og eru báðar stöðurnar óháðar staðsetningu. Aðstaðan hér í Verinu hentar þannig einkar vel fyrir þá snillinga sem búa í Ölfusi og vilja geta sótt vinnu í sína heimabyggð. 

Nánari upplýsingar á heimasíðu sambandsins

https://www.samband.is/frettir/ert-thu-snillingur/