Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna.
Hægt er að senda inn fyrirspurnir á netfangið:
matvaelasjodur@mar.is
Fyrirspurnin skal merkt í efnislínu með þeim flokki sem hún varðar (Bára, Kelda, Afurð eða Fjársjóður). Ef fyrirspurnin er almenns eðlis skal merkja hana „Almennt“ í efnislínu.
Nánari upplýsingar má sækja á heimasíðu sjóðsins: