Carbfix býður til fundar í Versölum

Carbfix býður til fundar til að kynna matsáætlun vegna áforma um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingu CO2 í Ölfusi.