Fersk Þurrkun

Aðilar að Ölfus Klasanum, frumkvöðlar og aðrir sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum var boðið til vinnustofu þann 5. apríl 2022 þar sem farið var í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð. Hrafnhildur Árnadóttir frumkvöðull, Fersk Þurrkun.  Hrafnhildur er að vinna að því að koma upp frostþurrkunarþjónustu fyrir matvælaframleiðendur á Íslandi og segir frá því hvaða leiðir hún hefur farið við að fjármagna verkefnið og hvernig hún sér fyrir sér næstu skref við að setja upp vinnsluna.

Höfundur

Hrafnhildur Árnadóttir

Ártal útgáfu

2022

Tegund skráningar

Glærur

Sækja skrá