
Áfangastaðurinn Ölfus
Málþingi um Ölfus sem áfangastað fyrir ferðamenn og spennandi valkost sem heimastað fyrir fyrirtæki og
Þekkingarsetur Ölfus Cluster
Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt.
Hér getur þú nálgast fréttasafn Ölfus Cluster, þar sem safnað er saman fréttum, tilkynningum og fjölbreyttri umfjöllun um starfsemi klasans. Í fréttasafninu má finna upplýsingar um verkefni, viðburði, samstarf og annað sem tengist þróun og starfsemi Ölfus Cluster.
Fréttasafnið veitir yfirsýn yfir framgang verkefna, samstarf við fyrirtæki, stofnanir og aðra hagaðila, sem og helstu áfanga í uppbyggingu atvinnulífs, nýsköpunar og sjálfbærrar þróunar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmiðið er að miðla upplýsingum á aðgengilegan hátt og styrkja sýnileika þess fjölbreytta starfs sem á sér stað á svæðinu.
Jafnframt hvetjum við alla sem vita af nýsköpunarstarfi, verkefnum, rannsóknum eða áhugaverðu frumkvöðlastarfi í sveitarfélaginu Ölfusi til að hafa samband og láta okkur vita. Með því skapast tækifæri til að miðla þeirri vinnu áfram, efla tengslanetið og stuðla að aukinni samvinnu og þekkingarmiðlun innan samfélagsins.

Málþingi um Ölfus sem áfangastað fyrir ferðamenn og spennandi valkost sem heimastað fyrir fyrirtæki og

Við hvetjum fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla til þess að kynna sér málið. Hægt er að

Samstarfsverkefni um nýtingu á 20 Megavöttum til að keyra miðstöð gervigreindar í Evrópu á næstu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2024. Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann

Framkvæmdir við höfnina eru í fullum gangi þessa dagana en markmið þeirra nú er að

Allar fréttir Kynning á uppbyggingu landeldisstöðvar FirstWater innan Sveitarfélagsins Ölfus verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,

Á ársfundi ÖC sem haldinn var 16. maí sl. urðu all nokkrar breytingar á stjórn.

Vegna framkvæmda í Hafnarberginu þurfum við að flytja ársfundinn í sal Black Beach Tours að

Streymt var frá fundinum þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra kynnti nýtt frumvarp til laga

Þessar tillögur má finna í skýrslu starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra,

Hafnarsambandið þingaði í Vestmannaeyjum í gær og í dag en fyrir brottför til Eyja heimsóttu

Ársfundur Ölfus Cluster verður haldinn fimmtudaginn 16. maí klukkan 13:00. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi