Samfélagsveggurinn
…….hér höfum við á einum stað fréttir, tækifæri og samtöl sem skipta máli fyrir atvinnulíf, nýsköpun og samfélagið í Ölfusi.
Ölfus Cluster
Ölfus Cluster, þekkingarsetur er samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana með það að markmiði að m.a. efla nýsköpun og framleigð svæðisins.
📢 Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir!
Ertu með hugmynd, verkefni eða nýsköpun á sviði matvæla? Þá er þetta tækifærið ✨
Matvælasjóður styður við nýsköpun, sjálfbærni og verðmætasköpun í matvælageiranum.
👉 Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2026
👉 Umsóknir í fjórum styrkjaflokkum
👉 Ölfus Cluster er ávallt til taks til að leiðbeina og aðstoða við umsóknarferlið
🔗 Kynntu þér málið hér:👇
... See MoreSee Less

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir
olfuscluster.is
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 2026. Ölfus Cluster veitir leiðbeiningar og aðstoð við umsóknir fyrir nýsköpun í matvælageiranum.0 CommentsComment on Facebook
🌱 Spennandi sumarstörf hjá Orku náttúrunnar (ON)
ON býður upp á fjölbreytt og metnaðarfull sumarstörf fyrir nemendur sem vilja öðlast dýrmæta reynslu, vinna að raunverulegum verkefnum og taka þátt í uppbyggingu sjálfbærrar orkuframtíðar.
👉 Frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla einstaklinga með áhuga á orku, nýsköpun og umhverfismálum.
🔗 Nánari upplýsingar og umsóknir hér:
... See MoreSee Less

Fjölbreytt og spennandi sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
olfuscluster.is
Fjölbreytt og spennandi sumarstörf hjá Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar (ON) auglýsir nú fjölbreytt og spennandi sumarstörf fyrir sumarið 2026. Leitað er að jákvæðu, framtakssömu og...0 CommentsComment on Facebook
📣 Opnir viðtalstímar fyrir umsækjendur í Tækniþróunarsjóð
Þriðjudaginn 27. janúar og fimmtudaginn 29. janúar, kl. 9:00–12:00, verður Atli Arnarson, ráðgjafi hjá Rannís, með opna viðtalstíma í Fjölheimum á Selfossi.
Viðtalstímarnir eru ætlaðir þeim sem hyggjast sækja um í Tækniþróunarsjóð og vilja fá ráðgjöf og leiðsögn um umsóknarferlið. 💡🚀
👉 Við hvetjum aðila með nýsköpunarhugmyndir, sprotafyrirtæki og frumkvöðla til að nýta tækifærið, fá persónulega ráðgjöf og styrkja umsóknir sínar.
📧 Bóka þarf tíma fyrirfram með því að senda póst á [email protected]Þriðjudaginn 27. janúar og Fimmtudaginn 29. janúar frá 9:00-12:00, verður Atli Arnarson ráðgjafi Rannís með opna viðtalstíma í Fjölheimum á Selfossi fyrir umsækjendur í Tækniþróunarsjóður.
Bóka þarf tíma fyrirfram í netfangið [email protected]
... See MoreSee Less

0 CommentsComment on Facebook
Thor landeldi, fyrsta skóflustungan.#Ölfuscluster, #Thorlaneldi, #Ölfus …
Terraforming Life, heimsókn til Förka í Færeyjum með góðum hópi frá fulltrúum Orkídeu, Bændasamtökunum, SMJ og FirstWater. …
Sat mjög svo upplýsandi íbúafund varðandi m.a. uppbyggingu á höfn fyrir jarðefna vinnslu Heidelberg. Áhugavert í m.a. ljósi þessa að höfnin mun geta nýst annarri starfsemi sem byggist upp á svæðinu. …
Heimsókn í Kópsvatnsvirkjun …
Jens Garðar Helgason aðstoðar framkvæmdastjóri fer yfir starfsemi Ice Fish Farms eftir sameiningu við Laxa. #icefishfarms, #lagarlíf, #ölfuscluster …
Rúnar Þór fer yfir verkefnið Visthæfing landeldis á eldisráðstefnunni Lagarlíf. #Lagarlíf, #olfuscluster, #ölfuscluster #ölfus, #landeldi …
Elliði Vignisson í ræðustól á málstofu um eldi á landi á ráðstefnunni Lagarlíf. #ölfuscluster, #olfuscluster, #lagarlíf …
Rúnar Þór kynnir framkvæmdir við eldisstöð Landeldis í Ölfusi. …
Heimsókn stjórnar Íslandsstofu og Elliði Vignisson að fara yfir stöðu matvælaframleiðslu í heiminum. …
Vinnustofan #Nordic Salmon í tengslum við #Lagarlíf ráðstefuna. Hér er áherslan á virðisaukandi framleiðslu í eldi. …
Vinna hafinn við að leggja sæstreng frá Hafnarvík í Þorlákshöfn til Galway á Írlandi.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/05/23/lagning_nys_saestrengs_hafin_vid_thorlakshofn/
…
Hvernig býr maður til áfengan drykk og setur á markað? Á vinnustofu Ölfus Cluster,,Frá hugmynd ….að fullgerðri afurð á 100 mín" þann 5. apríl sl. fjallaði Benedikt Hreinsson um það hvernig fyrirtækið Good Spirit Only þróaði nýjan áfengan drykk og setti á markað hér og í Evrópu. Benedikt segir frá því hvaða leiðir þeir fóru við fjármögnun verkefnisins og frá helstu hindrunum í ferlinu. Á YouTube rás Ölfus Cluster má sjá upptöku frá erindi Benedikts.
https://youtu.be/WLrDeCTnpFQ
…
Í samstarfi við Sveitarfélagið Ölfus auglýsir Ölfus Cluster eftir umsóknum um sumarstörf fyrir námsmenn. Um er að ræða ráðningu í 100% starf í 2,5 mánuði á tímabilinu 25.maí -15.september nk.
Við auglýsum nú eftir sumarstarfsmanni í skipulags- og hönnunarvinnu fyrir Þorláksskóga.
Markmið: Að vinna með verkefnastjórn Þorláksskóga og skipulagsteymi sveitarfélagsins við að hanna og skipuleggja Þorláksskóga sem er 4620 hektara landsvæði sem umlykur þéttbýli Þorlákshafnar. Unnið hefur verið að því að græða landið og planta trjám og eru verkefni sumarsins m.a. að skipuleggja aðgengi inn á svæðið, hanna útvistarsvæði og göngustíga og skipuleggja upplifunar- og afþreyingarsvæði. Starfstöð er í Ölfus Cluster að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.
Nemandi: Um er að ræða sumarstarf fyrir nemanda í arkitektúr, landslagsarkitektúr, landafræði eða greinum sem nýtast við framkvæmd verkefnisins.
Nánari upplýsingar er hægt fá með því að senda fyrirspurn á netföngin [email protected] og [email protected].
Verða fleiri sumarstörf auglýst á næstu vikum og hvetjum við nemendur og áhugasama um að fylgjast með á heimasíðu Sveitafélagsins eða Ölfus Cluster.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 25. apríl. Umsóknir sendist á netfangið [email protected], merkt (subject): Sumarstarf Þorláksskógar 2022.
https://olfuscluster.is/sumarstarf/
…
Fréttatilkynning
Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar til að kynna áform um byggingu hótels og viðburðarvettvangs í nágrenni Þorlákshafnar. Um er að ræða afar umfangsmika framkvæmd sem enn er á hugmyndastigi. Meðal þess sem verið er að horfa til eru framkvæmdir við hótel, baðlón, veitingastaði, sumarhús, strandaðstöðu og fl. Þá er og horft til náins samstarfs tengd golfvellinum.
Fundurinn verður haldin í Verinu (gamla Landsbankanum). Þar mun Björn Gunnlaugsson starfsmaður Ísenskra fasteigna gera grein fyrir helstu forsendum þess að félagið hefur lagt í verkefnið auk þess sem arkitekt frá 3XNLOG mun greina frá hönnunar tillögum.
Að kynningu lokinni verða umræður.
Vegna fjölda beiðna verði fundurinn sendur út í beinni útsendingu í gegnum vefsíðu Ölfus Cluster.
Páll Marvin Jónsson
Framkvæmdastjóri Ölfus Cluster
…
Ölfus skógi vaxið😎 Enn er langt í land en uppgræðsla Hafnarsands er ein af forsendum byggðar í Þorlákshöfn og hafa íbúar með stuðningi ríkisins unnið mikið þrekvirki. Síðustu áratugi hafa Sveitarfélagið Ölfus, skógræktarfélög og íbúar unnið við krefjandi aðstæður að skógrækt á svæðinu og víða má sjá árangur þess. Meira um þetta á heimasíðu Ölfus Cluster.😃 …
Verkfræðistofan Portum hefur eftirlit með hafnarframkvæmdum við Þorlákshöfn. Til þess að hafa góða yfirsýn og staðsetja sig nær framkvæmdum hefur Portum gert samkomulag við Ölfus Cluster um not af vinnuaðstöðu í Verinu. …
Þrátt fyrir leiðindi í veðrinu er grunnur að tengihúsi fyrir sæstreng frá Írlandi fyrir gagnaflutning klár og vinna við sjálft tengihúsið að hefjast. #ölfuscluster …
Geo Salmo hefur mikil áform uppi um uppbyggingu á laxeldi í Ölfusi og því gott að vera með aðstöðu á vettvangi. #ölfuscluster …
Alt að gerast í uppbyggingu í Ölfusi #olfuscluster #olfus #móar …
#Lagarlif #ölfuscluster …
Youtube
YouTube
Íbúafundur Carbfix 20250127 191032 Meeting Recording
Ölfus Cluster 77 views 31. janúar 2025 10:27
IBUAFUNDUR uppfært með öllum glærum
Ölfus Cluster 84 views 22. nóvember 2024 15:08
Íbúafundur Ölfuss 20241121 220924 Meeting Recording
Ölfus Cluster 3.9K views 22. nóvember 2024 09:17
Frostþurrkunarver í þorlákshöfn – Fersk þurrkun
Ölfus Cluster 39 views 12. apríl 2022 13:57
Good Spirit Only – Bliss á innlendan- og Evrópumarkað.
Ölfus Cluster 20 views 12. apríl 2022 13:46
Leiðir til árangurs hl. 2/2
Ölfus Cluster 9 views 12. apríl 2022 13:38
Leiðir til árangurs hl.1/2
Ölfus Cluster 72 views 12. apríl 2022 13:33
Hvað er í boði fyrir frumkvöðla í Matvælageiranum
Ölfus Cluster 23 views 12. apríl 2022 12:15
Hótel Resort í Ölfusi
Ölfus Cluster 450 views 6. apríl 2022 08:32
Error 403: Requests from referer
Domain code: global
Reason code: forbidden
