Kynningarfundur um framtíð ferðaþjónustu í Ölfusi
- Haldinn 20. nóvember kl. 14:00
Ferðaþjónustan í Ölfusi stendur á spennandi tímamótum og til að efla samstarf og samhæfingu innan greinarinnar verður haldinn sameiginlegur kynningarfundur miðvikudaginn 20. nóvember kl. 14:00 í Ráðhúsi Ölfuss.
Á fundinum verður:
-> Undirritað samkomulag um inngöngu Ölfus Cluster í Íslenska Ferðaklasann.
-> Kynntur nýr samstarfsvettvangur ferðaþjónustunnar í Ölfusi,
-> Farið yfir núverandi og væntanleg uppbyggingarverkefni,
-> Rætt um mögulegt „systurverkefni Gullna hringsins“ sem miðar að auknu samstarfi á Suðurlandi og Reykjanesi.
-> Undirritað samkomulag um inngöngu Ölfus Cluster í Íslenska Ferðaklasann.
-> Kynntur nýr samstarfsvettvangur ferðaþjónustunnar í Ölfusi,
-> Farið yfir núverandi og væntanleg uppbyggingarverkefni,
-> Rætt um mögulegt „systurverkefni Gullna hringsins“ sem miðar að auknu samstarfi á Suðurlandi og Reykjanesi.
Viðburðurinn markar mikilvægt skref í sameiginlegri stefnumótun ferðaþjónustunnar í Ölfusi og býður öllum ferðaþjónustuaðilum á svæðinu að taka virkan þátt í að móta framtíð greinarinnar.