Opið er fyrir umsóknir: umsóknarfrestur er til og með 11. maí.
Hlutverk styrkjanna:
- Auka við nýsköpun á landsbyggðinni
- Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni
- Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla starf á forsendum svæðanna.
Um styrkina:
- Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins
- Styrkjum er úthlutað til árs í senn, hvert verkefni getur hlotið að hámarki 20% af heildarúthlutun hvers árs.
- Mótframlag frá umsækjanda þarf að lágmarki að vera 30%.
- Matshópur metur umsóknir í samræmi við nýsköpunarstefnu og áherslur stjórnvalda
- Umsóknir á minarsidur.hvin.is