Orkuveitan

Orkuveitan og dótturfyrirtækin Orka náttúrunnar, Veitur og Carbfix eru með mikla starfsemi hjá okkur í Ölfusi. Mörg fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni eru nú farin í loftið og tilvalið fyrir þau sem eru að leita sér að sumarvinnu að kanna hvort eitthvað spennandi sé í boði. Nánari upplýsingar um störfin má finna hér – https://orkuveitan.is/vinnustadurinn/sumarstorf/