Stofnaðilar á stofnundi ÖC 24. september 2021





















Til sóknar fyrir samfélagið
Kynntu þér Ölfus klasann
Laxabrautin í Ölfusi
Hringrásarhagkerfi í þágu laxeldis:
18. júlí 2025
Með öflugri uppbyggingu landeldis á Laxabraut í Ölfusi eykst þörfin fyrir sjálfbærar lausnir í úrgangsmálum og auðlindanýtingu. Frétt: https://olfuscluster.is/hringrasarhagkerfi-i-thagu-laxeldis/
Hver erum við
Ölfus Cluster ses. (ÖC), er sjálfseignarstofnun og var stofnað árið 2021. Stofnendur Ölfusklasans eru alls 23 og eiga það sameiginlegt að starfa innan Ölfuss eða vinna að verkefnum í samvinnu við fyrirtæki eða stofnanir á staðnum. Stofnendur ÖC koma frá meginstoðum íslensks efnahagslífs.
Tilgangur
Tilgangur ÖC er að efla atvinnusköpun, nýsköpun og rannsóknir með áherslu á Ölfussvæðið. ÖC er í nánu samstarfi við sveitarfélagið og atvinnulífið og býr yfir víðtækri þekkingu á innviðum svæðisins.
Ráðgjöf
ÖC styður og hvetur til nýsköpunar með því að veita eða beina sérhæfðri og sérsniðinni stoðþjónustu til aðila á svæðinu og örvar þannig fyrirtæki í nýsköpunarstarfsemi.
Samvinna
ÖC auðveldar stefnumótandi samstarf með því að leiða saman fyrirtæki með getu og ferla til viðbótar með það að markmiði að auðvelda tilkomu nýrra klasa og/eða styrkja þá sem fyrir eru.
Nýjustu fréttir og ýmsar upplýsingar

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs

Orkuveitan og Ölfus í samstarf um nýtingu jarðhita
Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Títan tilkynntu

ON og Thor landeldi gera samning um kaup á 5 MW af raforku til laxeldis
Orka náttúrunnar (ON) og Thor Landeldi ehf.

Heimsókn ráðstefnugesta – New Landscapes in Cluster Development
Nýtt landslag í klasaþróun og nýsköpun er
Framlína ÖC
Liðið okkar
Hér er framlína Ölfus Cluster og er þér velkomið kynna þér störf okkar hér á síðunni en þér er einnig velkomið að vera í sambandi við okkur til þess að fræðast frekar um starfsemi Ölfus Cluster.
Nánari upplýsingar um t.d. hvar við erum má finna hér!

Páll Marvin Jónsson
Framkvæmdastjóri
Páll hefur víðamikla reynslu í stjórnun verkefna og í að draga saman þekkingu og færni ólíkra aðila til að vinna að lausnum og nýsköpun.