Starfið og bakhjarlar
Starfsemi ÖC er fjölbreytt og oma stofnaðilar og bakhjarlar frá hinum ýmsu greinum atvinnulísfsins.
Bakhjarlar og stofnaðilar ÖC eru fyrirtæki og opinberir aðilar sem vilja láta gott af sér leiða í uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu. Við leggjum áherslu á að skapa hér jákvætt umhverfi fyrir atvinnulífið að þroskast í þar sem áhersla er sjálfbæra þróun og græna og bláa hagkerfið.
Verkefni
Allt frá stórum alþjóðlegum verkefnum til vöruþróunar og/eða nýsköpunar í samstarfi við fyritæki og frumkvöðla.
Ráðgjöf
Á sviði atvinnumála, við stofnun og rekstur fyrirtækJa með áherslu á umhverfisvæna matvælaframleiðslu.
Samstarf
Vettvangur samstarfs og samvinnu fyrirtækja og stofnanna á svæðinu með áherslu á græna og bláa hagkerfið.