Viðburðir

Hér er að finna viðburðina framundan og ef þú misstir af viðburði sem er lokið þá getur þú nálgast frekari upplýsingar um hann hér einnig!

Fylgstu með því sem er á döfinni

Nýjustu viðburðir

Viðburðir

Ársfundur ÖC 2025

Ársfundur Ölfus Cluster fer fram þriðjudaginn 27. maí klukkan 11:00 í Ráðhúsi Ölfus. Hvetjum stofnaðila til að senda fulltrúa, ræða um framtíðina og taka þátt í mikilvægu ferli eins og kosningu stjórnar og umfjöllun um árangur og áætlanir. Við hvetjum alla til að skrá sig til þátttöku. Ekki missa af tækifærinu til að hafa áhrif á þróun Ölfus Cluster! Frekari upplýsingar og skráning í gegnum QR kóðann eða tengilinn hér að neðan.

Frekari uplýsingar »