Upplýsingar
- Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn
- + 354 694 1006
- info@olfuscluster.is
Í samstarfi við Sveitarfélagið Ölfus auglýsum við nú eftir umsóknum um sumarstörf fyrir námsmenn. Um er að ræða ráðningu í 100% starf í 2,5 mánuði á tímabilinu 25.maí -15.september nk.
Nemendur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands geta fengið vinnuna metna til eininga en þá þarf sá hinn sami að fá samþykki fyrir því fyrirfram.
Nánari upplýsingar á www.olfus.is einnig er hægt að senda fyrirspurn á netföngin pmj@olfus.is og sandradis@olfus.is.