Fyrirspurnin skal merkt í efnislínu með þeim flokki sem hún varðar (Bára, Kelda, Afurð eða Fjársjóður). Ef fyrirspurnin er almenns eðlis skal merkja hana „Almennt“ í efnislínu.
Ef þú ert ekki viss hvert næsta skref er? Og hvort þessi sjóður henti þínu verkefni? Vertu þá í sambandi eða kíktu við í Ölfus Cluster og við skoðum það með þér.