You are currently viewing Good Spirit Only – Frá hugmynd að afurð – Sannar sögur

Good Spirit Only – Frá hugmynd að afurð – Sannar sögur

Aðilar að Ölfus Klasanum, frumkvöðlar og aðrir sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum var boðið til vinnustofu þann 5. apríl 2022 þar sem farið var í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð.  Benedikt Hreinsson, frumkvöðull og með yfir 30 ára reynslu í að koma drykkjavöru á markað.  Hann sagði frá Good Spirit Only ehf., nýju frumkvöðlafyrirtæki í drykkjavöruframleiðslu, og af hverju þeir ákváðu að hefja framleiðslu á áfengum drykkjum sem höfðu engan markað hérlendis. Hvaða hindranir hafa verið á leiðinni og hvernig þeir sjá framhaldið fyrir sér.

Skildu eftir svar