Leiðir til Árangurs

Aðilar að Ölfus Klasanum, frumkvöðlar og aðrir sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum var boðið til vinnustofu þann 5. apríl 2022 þar sem farið var í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð. Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun í orkutengdri matvælaframleiðslu á Suðurland. Markmið Orkídeu er að virkja, efla og greiða leið frumkvöðla og vera farvegur fyrir nýsköpun á sviði matvælaframleiðslu og líftækni á Suðurlandi.  Orkídea mun fara yfir ferli nýsköpunar og leiðir til árangurs m.a. varðandi umsóknaskrif og þannig stuðlað að því að hugmynd geti orðið að afurð á markaði.

Höfundur

Sveinn Aðalsteinsson og Helga Gunnlaugsdóttir

Ártal útgáfu

2022

Tegund skráningar

Glærur

Sækja skrá