Yfirlit yfir jarðfræði og jarðhitarannsóknir í Ölfusi. Samantektin var unnin af Ísor fyrir sveitafélagið Ölfus og var kynnt fyrir bæjarstjórn þann 25. júní 2020. Höfundar eru þau Steinunn Hauksdóttir, Magnús ólafsson og Magnús Á Sigurgeirsson. Farið er yfir helstu lághita- og háhitsvæði sveitafélagsins og lagt mat á afköst og mögulega nýtingu. 25. júní 2020