Matvælasjóður – Opnað verður fyrir umsóknir í febrúar

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til miðnættis 28. febrúar 2023.

Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðsins: www.stjornarradid.is