Virðisaukandi ferli – Vinnufundur um framhaldsvinnslu á eldisfiski á Norðurlöndum.

Viðburðurinn verður haldinn í samvinnu við Ölfusklasann í Þorlákshöfn 19. október 2022. Haldið í ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Haldið í tengslum við Aqua Ice (Lagarlíf) ráðstefnuna sem verður á Grand hóteli 20.-21. október.

Munið að skrá ykkur.