Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2024.

Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 1. október 2024.

Nánari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér: https://www.sass.is/haustumsoknir.

Ef þú hefur hugmynd að verkefni þá er þér einnig velkomið að senda okkur línu hér í Ölfus Cluster og við reynum að leiðbeina ykkur eftir bestu getu.

Páll Marvin Jónsson – [email protected]
Kolbrún Hrafnkelsdóttir – [email protected]