Það er ánægjulegt að segja frá því að Samtök Sunnlenskra Sveitafélag hefur skrifað undir samning um nýsköpun á Suðurlandi. Verkefnið heitir Orkídea og að því standa ásamt SASS, Landsvirkjun og Landbúnaðarháskóli Íslands. Miklar vonir eru bundnar við verkefnið og m.a. stefnt að öflugu alþjóðlegu samstarfi. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu SASS: https://www.sass.is/orkideu-ytt-ur-vor/ .