Ánægjulegt að segja frá því að Orkedía í samstarfi við Icelandic Startups býður nú fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi að taka þátt í viðskiptahraðli. Hér er kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem eru með nýja viðskiptahugmynd að koma henni á framfæri. Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér málið á vef verkefnisins (www.startuporkidea.is).  Umsóknarfrestur rennur út 17. janúar og þau verkefni sem verða valin til þátttöku fara í gegnum vinnuferli með einvala sérfræðingum í þeim tilgangi að raungera hugmyndina.

Startup Orkidea

Sótt er um í gegnum F6S