Styrkjadagur

20. febrúar
Fjölheimar / Tryggvagata 13, 800 Selfoss, Iceland

Uppbyggingasjóður Suðurlands er með opið fyrir styrkumsóknir til 4. mars og af því tilefni verður Hreiðrið með viðburð þann 20. febrúar frá 15:00-18:00 sem ber yfirskriftina Styrkjadagur.
Þar verður hægt að fá ráð, svör við spurningum og fá innblástur.  Hægt verður að hitta aðra í svipuðum sporum og heyra frá reynslu frumkvöðla sem hafa fengið styrk.
Dagskráin er eftirfarandi:

15:00 Fjóla frá Live Foods
15:30 Markaðstofa Suðurlands
16:30 Marta frá Horseday
17:00 Anna Gréta frá Meta Geta
17:30 Sigurgeir Skafti Tónlistarmaður og Herdís frá Skálholtskirkju.

Nánari upplýsingar má fá FB síðu Hreiðursins sem má nálgast hér: