Texti úr minnisblaði:

,,C. Mögulegt nýtingarsvæði og vensl holna

Orkustofnun hefur farið yfir mögulegar útfærslur á staðarmörkum nýtingarleyfissvæðis með tilliti til eðli auðlindarinnar. Hér fyrir neðan er ein tillaga frá Orkustofnun. Mögulega yrðu sumar holur notaðar til förgunar á vökva ef til beinnar nýtingar kemur innar í dalnum.“