Umhverfisstefna

Sýn Sveitarfélagsins Ölfuss er að þar verði sátt um stefnu sem gerir ráð fyrir að náttúran og umhverfið sé tekið með inn í heildarmyndina. Slík heildarmynd gerir íbúum grein fyrir þeim áhrifum sem þeir geta haft á umhverfi sitt og hvernig þeir geta stuðlað að sjálfbærri þróun. Umhverfisstefna er tæki sem allir geta tileinkað sér og haft til hliðsjónar þegar teknar eru ákvarðanir er varða umhverfi okkar.

Höfundur

Sveitafélagið Ölfus

Ártal útgáfu

2014

Tegund skráningar

Skýrsla

Sækja skrá