Við hvetjum  fyrirtæki og stofnanir innan sveitafélagins að sækja um styrk til þess að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknar- og/eða þróunarverkefni.

Háskólanemar sem hafa hugmyndir að verkefnum geta jafnframt sótt um styrk .

Umsóknafrestur í Nýsköpunarsjóð Námsmanna er til 15. febrúar 2021.

Nánari upplýsingar um sjóðinn er að finna á vef Rannís: https://www.rannis.is/

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið pmj@olfuscluster.