Við minnum á að umsóknarfrestur til þess að senda inn umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands rennur út 1. mars klukkan 16:00. Ef þú ert með hugmynd að verkefni þá hvetjum við þig til þess að senda inn umsókn. Ef þér vantar aðstoð eða bara smá hvatningu þá er um að gera að senda okkur póst eða kannski bara líta við hér hjá okkur í Ölfus Cluster, að Hafnarbergi 1.