Fréttasafnið

Hér birtum við fréttir úr starfinu og segjum frá ýmsu öðru áhugaverðu sem tengist markmiðum okkar og tilgangi á einn eða annan hátt. 

Hér getur þú nálgast fréttasafn Ölfus Cluster, þar sem safnað er saman fréttum, tilkynningum og umfjöllun um starfsemi klasans.

Fréttasafnið veitir yfirsýn yfir þróun verkefna, samstarf við hagaðila og helstu áfanga í uppbyggingu atvinnulífs og nýsköpunar í Ölfusi.

Hvetjum aðila til að senda inn fréttir

Jafnframt hvetjum við alla sem vita af nýsköpunarstarfi, verkefnum eða áhugaverðum frumkvæðum í sveitarfélaginu Ölfusi til að hafa samband og láta okkur vita, svo hægt sé að miðla þeirri vinnu áfram.