Í samstarfi við MATÍS og styrkt af AG-Fisk verður haldinn vinnufundur um laxeldi í Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. 

Dagsetning fundarins er 27. október 2021  og hefst hann kl. 08:30 og lýkur um kl. 17:00 sama dag.

Viðfangsegni vinnufundarins er:

  • Fóðurgerð framtíðar fyrir laxeldi
  • Viðbrögð framtíðar við lúsavanda við eldi í sjó
  • Ræktun stórseiða í stýrðu umhverfi á landi (RAS)

Fundurinn er öllum opinn, nánari upplýsingar og Skráning: