Þessar tillögur má finna í skýrslu starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í apríl í fyrra til að kanna helstu leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar, með hliðsjón af sviðsmyndum um aukna orkuþörf.
Starfshópurinn var skipaður þeim Ásmundi Friðrikssyni, alþingismanni sem var formaður hópsins, Gunnlaugu Helgu Ásgeirsdóttir, MSc í sjálfbærum orkuvísindum og Lilju Rafney Magnúsdóttur, fyrrverandi alþingismanni.
Tillögurnar voru fjölbreyttar og er þar margt sem er áhugavert að rýna. Nánari upplýsingar um tillögurnar og skýrsluna sjálfa má sækja á vef stjórnarráðasins: