Gagnasafnið

 Hér ætlum við að halda utan um ýmis gögn sem snúa að atvinnulífinu í Ölfusi. Gögnin eru ekki endilega eign Ölfus Cluster en ef þau nýtast á einn eða annan hátt í vinnu okkar í að byggja upp Ölfus sem kröftugt sjálfbært sveitafélag þá eiga þau heima hér. Svo er það bara spurning um Gagnamagnið og Daða?

Gagnasafnið

Grunnvatnsauðlindin

Líkangerð til mats á færslu vatnsbóls sveitarfélagsins og skipulagi vegna uppbyggingar fiskeldis. Gerð er grein fyrir

Lesa áfram »