Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndum
Út er komin greining á vegum SASS um stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á ferðaþjónustuna. Í greiningunni koma m.a. fram upplýsingar um rekstrartekjur greinarinnar, fjölda starfa og hlutfall erlendra ríkisborgara í greininni – upplýsingarnar eru sundurliðaðar niður á sveitarfélög á Suðurlandi.

Frétt um greininguna má nálgast hér (Hrafn Sævaldsson tók saman).

Nálgast má greininguna hér að neðan á pdf formi.

Nánari upplýsingar veita;
Þórður Freyr Sigurðsson, sviðsstjóri þróunarsviðs SASS (thordur@sass.is)Hrafn Sævaldsson, nýsköpunar- og þróunarstjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja (hrafn@setur.is)