Stofnaðilar

Stofnaðilar ÖC eru fyrirtæki og opinberir aðilar sem vilja láta gott af sér leiða í uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu. Við leggjum áherslu á að skapa hér jákvætt umhverfi fyrir atvinnulífið að þroskast í þar sem áhersla er sjálfbæra þróun og græna og bláa hagkerfið.