Störf í boði hjá First Water
Störf í boði hjá First Water 📢 First Water auglýsir tvö spennandi störf í Þorlákshöfn Fyrirtækið First Water, framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í landeldi laxins, leitar nú að öflugu starfsfólki til…
Störf í boði hjá First Water 📢 First Water auglýsir tvö spennandi störf í Þorlákshöfn Fyrirtækið First Water, framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í landeldi laxins, leitar nú að öflugu starfsfólki til…
Atvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt atvinnustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2025–2030 á fundi sínum 11. desember 2025. Samþykktin markar mikilvægt skref í mótun skýrrar framtíðarsýnar fyrir…
Starf í boði hjá Thor Salmon Thor Salmon leitar að liðsauka í nýbyggða seiðastöð sína á Laxabraut.Helstu verkefni og ábyrgðUmmönnun seiða og almenn fiskeldisstörfEftirlit með lífmassa og búnaðiBakvakt ein vika…
Sterkur kynningarfundur í Ölfusi Sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar Kynningarfundur ferðaþjónustunnar í Ölfusi var haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 20. nóvember og var vel sóttur af ferðaþjónustuaðilum,…
Sýning Arkitektanema LHÍ í Versölum Þriðja árs arkitektanemar við Listaháskóla Íslands bjóða til sýningar á verkefnum sínum sem unnin hafa verið í haust og fjalla um bæjarþróun Þorlákshafnar. Nemendur gerðu…
Ölfus Cluster kynnir spennandi starf hjá First Water, sem leitar að sérfræðingi í sjálfvirkum stjórnkerfum til að styrkja ört vaxandi tæknisvið sitt. Starfið er í boði í Kópavogi eða Þorlákshöfn. First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu sjálfbærs landeldis á laxi með nýjustu tækni. Uppbygging félagsins í Þorlákshöfn er eitt stærsta atvinnu- og innviðaverkefni svæðisins og mun skapa fjölmörg störf á komandi árum. Um starfið: Leitað er að sérfræðingi með reynslu í forritun og gangsetningu stjórnkerfa. Starfið felur í sér forritun stýrivélabúnaðar og SCADA-kerfa, skipulagningu prófana og gangsetninga, þátttöku í umbótaverkefnum og greiningu gagna. Hæfniskröfur: Menntun í rafmagns-, tækni- eða verkfræði, reynsla af stýrivélaforritun og SCADA-kerfum, auk skipulagðra og faglegra vinnubragða og sterkra umbótahugsunar.
SIDEWIND Við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi stendur SideWind-eining sem hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um svæðið. Þar hefur íslenska sprotafyrirtækið SideWind í nokkur ár unnið að þróun og prófun á tækni…
Ferðaþjónustan í Ölfusi stendur á spennandi tímamótum og til að efla samstarf og samhæfingu innan greinarinnar verður haldinn sameiginlegur kynningarfundur fimmtudaginn 20. nóvember kl. 14:00 í Ráðhúsi Ölfuss. 14:00 – 14:10Páll…
Ferðaþjónusta í Ölfusi hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum. Fátt minnir nú á tímana fyrir rúmum áratug, þegar fyrstu vaxtarbroddarnir voru rétt að skjóta rótum. Í dag bera fjölbreytt…
Samtal um framtíð Þorlákshafnar – íbúafundur í Versölum í dag 18. septemberHvernig lítur draumasamfélagið þitt út? Kannski sérðu fyrir þér fallegar göngu og hjólaleiðir meðfram sjónum, fjölbreytt og lifandi miðbæjarlíf…
Ölfus Cluster hefur gert samstarfssamning við Háskólann á Akureyri sem gerir nemendum kleift að taka próf og nýta sér náms- og vinnuaðstöðu í Ölfusi. Með þessu skapast aukin sveigjanleiki fyrir…
Sameiginleg fréttatilkynning frá First Water, Laxey, Samherja Fiskeldi og Thor landeldi í samstarfi við Terraforming LIFE og Bændasamtök Íslands Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma Fjögur leiðandi landeldisfyrirtæki á Íslandi –…
Ölfus Cluster hefur fengið öflugan liðsstyrk með ráðningu Evu Lindar Guðmundsdóttur sem verkefnastjóra. Eva býr yfir fjölbreyttri reynslu úr fiskeldi, gæðastjórnun og náttúruvísindum, auk þess að hafa tekið virkan þátt…
Stórt skref í loftslagsaðgerðum Carbfix kynnti á fundi í Ölfusi þann 18. ágúst áform um uppbyggingu CODA Terminal stöðvar á Nessandi. Um er að ræða móttöku- og geymslustöð fyrir koldíoxíð…
18. ágúst 2025 Klukkan 18:00 Hafnarbergi 1 Carbfix býður til fundar til að kynna matsáætlun vegna áforma um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingu CO2 í Ölfusi.Hér…
„Við horfum til þess að byggja hér upp trausta innviði í góðu samstarfi við framsýnt sveitarfélag" Laxeldisfyrirtækið Kaldvík hefur á undanförnum árum byggt upp öfluga starfsemi í Ölfusi þar sem…
Terraforming Life umbreytir úrgangi í orku og verðmæti Með öflugri uppbyggingu landeldis á Laxabraut í Ölfusi eykst þörfin fyrir sjálfbærar lausnir í úrgangsmálum og auðlindanýtingu. Evrópuverkefnið Terraforming Life bregst við þessari áskorun…
VAXA Technologies hefur á síðustu árum vakið athygli bæði á landsvísu og alþjóðlega fyrir framúrskarandi nýsköpun í sjálfbærri matvælaframleiðslu. Fyrirtækið, sem staðsett er í Ölfusi, ræktar örþörunga með háþróaðri ljósastýrðri…
Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi – Landsnet klárar stórframkvæmd og stjórnvöld boða aðgerðir Á síðustu fimm árum hefur raforkukostnaður á Íslandi hækkað verulega og haft margvísleg áhrif…
Uppbygging seiðastöðvar Thor Salmon heldur áfram á fullum krafti Fyrstu hrogninbúin að klekjast ogný hrognasending á leiðinniUppbygging landeldisstöðva í Sveitarfélaginu Ölfusi heldur áfram með öflugum hætti og enn eitt tímamóta…
LBHÍ og ráðuneytið styrkja samstarf – mikilvægt fyrir atvinnulíf í Ölfusi Undirritaður hefur verið nýr samningur milli atvinnuvegaráðuneytisins og Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) um rannsóknir, þróun og ráðgjöf á sviði landbúnaðar…
Starfsmenn í seiðaeldi Thor landeldi leitar að framtíðarstarfsmönnum í seiðaeldi félagsins við Þorlákshöfn. Félagið tekur á næstu vikum í notkun nýja og fullkomna seiðastöð að Laxabraut 35, rétt vestan við…
Grænn iðngarður í Ölfus Viltu taka þátt í að móta sjálfbæra framtíð Ölfuss – nýsköpun, atvinnuuppbygging og umhverfisvæn verðmætasköpun í forgrunni.Verkefnastjóri vinnur hjá Ölfus Cluster ses. og er starfstöðin í…
Þorlákshöfn styrkir stöðu sína sem alþjóðleg vöruhöfn með samningi við Torcargo, sem felur í sér reglubundnar siglingar og samstarf um uppbyggingu á hafnarsvæðinu í Þorlákshöfn. Torcargo hefur einnig keypt Kuldabola…
Í gær tilkynnti Thor landeldi ehf að lokið hafið verið við að klára 4 ma.kr. fjármögnun fyrir áframeldið hjá þeim. Thor stefnir á að hefja jarðvinnu í sumar og koma…