Stefnt er á að ráðstefna fiskeldis og ræktunargreina verði haldin í október 2021.
Ráðstefnan Strandbúnaður hefur verið haldin árlega frá árinu 2017 en féll niður á síðasta ári vegna COVID-19. Gott útlit er fyrir því að búið verði að bólusetja megnið af Íslendingum…
