Störf í boði hjá First Water
Störf í boði hjá First Water 📢 First Water auglýsir tvö spennandi störf í Þorlákshöfn Fyrirtækið First Water, framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í landeldi laxins, leitar nú að öflugu starfsfólki til…
Störf í boði hjá First Water 📢 First Water auglýsir tvö spennandi störf í Þorlákshöfn Fyrirtækið First Water, framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki í landeldi laxins, leitar nú að öflugu starfsfólki til…
Atvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt atvinnustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2025–2030 á fundi sínum 11. desember 2025. Samþykktin markar mikilvægt skref í mótun skýrrar framtíðarsýnar fyrir…
Starf í boði hjá Thor Salmon Thor Salmon leitar að liðsauka í nýbyggða seiðastöð sína á Laxabraut.Helstu verkefni og ábyrgðUmmönnun seiða og almenn fiskeldisstörfEftirlit með lífmassa og búnaðiBakvakt ein vika…
Sterkur kynningarfundur í Ölfusi Sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar Kynningarfundur ferðaþjónustunnar í Ölfusi var haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 20. nóvember og var vel sóttur af ferðaþjónustuaðilum,…
Sýning Arkitektanema LHÍ í Versölum Þriðja árs arkitektanemar við Listaháskóla Íslands bjóða til sýningar á verkefnum sínum sem unnin hafa verið í haust og fjalla um bæjarþróun Þorlákshafnar. Nemendur gerðu…
Ölfus Cluster kynnir spennandi starf hjá First Water, sem leitar að sérfræðingi í sjálfvirkum stjórnkerfum til að styrkja ört vaxandi tæknisvið sitt. Starfið er í boði í Kópavogi eða Þorlákshöfn. First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu sjálfbærs landeldis á laxi með nýjustu tækni. Uppbygging félagsins í Þorlákshöfn er eitt stærsta atvinnu- og innviðaverkefni svæðisins og mun skapa fjölmörg störf á komandi árum. Um starfið: Leitað er að sérfræðingi með reynslu í forritun og gangsetningu stjórnkerfa. Starfið felur í sér forritun stýrivélabúnaðar og SCADA-kerfa, skipulagningu prófana og gangsetninga, þátttöku í umbótaverkefnum og greiningu gagna. Hæfniskröfur: Menntun í rafmagns-, tækni- eða verkfræði, reynsla af stýrivélaforritun og SCADA-kerfum, auk skipulagðra og faglegra vinnubragða og sterkra umbótahugsunar.
SIDEWIND Við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi stendur SideWind-eining sem hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um svæðið. Þar hefur íslenska sprotafyrirtækið SideWind í nokkur ár unnið að þróun og prófun á tækni…
Ferðaþjónusta í Ölfusi hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum. Fátt minnir nú á tímana fyrir rúmum áratug, þegar fyrstu vaxtarbroddarnir voru rétt að skjóta rótum. Í dag bera fjölbreytt…