Samtal um framtíð Þorlákshafnar – Í Versölum18. september

Samtal um framtíð Þorlákshafnar – íbúafundur í Versölum í dag 18. septemberHvernig lítur draumasamfélagið þitt út? Kannski sérðu fyrir þér fallegar göngu og hjólaleiðir meðfram sjónum, fjölbreytt og lifandi miðbæjarlíf…

Continue ReadingSamtal um framtíð Þorlákshafnar – Í Versölum18. september

Ölfus Cluster opnar dyrnar fyrir háskólanema – samstarf við Háskólann á Akureyri

Ölfus Cluster hefur gert samstarfssamning við Háskólann á Akureyri sem gerir nemendum kleift að taka próf og nýta sér náms- og vinnuaðstöðu í Ölfusi. Með þessu skapast aukin sveigjanleiki fyrir…

Continue ReadingÖlfus Cluster opnar dyrnar fyrir háskólanema – samstarf við Háskólann á Akureyri

Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma

Sameiginleg fréttatilkynning frá First Water, Laxey, Samherja Fiskeldi og Thor landeldi í samstarfi við Terraforming LIFE og Bændasamtök Íslands Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma Fjögur leiðandi landeldisfyrirtæki á Íslandi –…

Continue ReadingLandeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma
Read more about the article Eva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster
Eva Lind Guðmundsdóttir, verkefnastjóri ÖC.

Eva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster

Ölfus Cluster hefur fengið öflugan liðsstyrk með ráðningu Evu Lindar Guðmundsdóttur sem verkefnastjóra. Eva býr yfir fjölbreyttri reynslu úr fiskeldi, gæðastjórnun og náttúruvísindum, auk þess að hafa tekið virkan þátt…

Continue ReadingEva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster

VAXA Technologies – Nýsköpun og sjálfbær matvælaframleiðsla í hjarta Ölfuss

VAXA Technologies hefur á síðustu árum vakið athygli bæði á landsvísu og alþjóðlega fyrir framúrskarandi nýsköpun í sjálfbærri matvælaframleiðslu. Fyrirtækið, sem staðsett er í Ölfusi, ræktar örþörunga með háþróaðri ljósastýrðri…

Continue ReadingVAXA Technologies – Nýsköpun og sjálfbær matvælaframleiðsla í hjarta Ölfuss

Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi

Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi – Landsnet klárar stórframkvæmd og stjórnvöld boða aðgerðir Á síðustu fimm árum hefur raforkukostnaður á Íslandi hækkað verulega og haft margvísleg áhrif…

Continue ReadingRaforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi

Markáætlun um samfélagslegar áskoranir

Rannís auglýsir eftir umsóknum í ,,Markáætlum um samfélagslegar áskoranir” Sjóðurinn er ætlaður Háskólum, fyrirtækjum og rannsóknarstofnunum sem vinna saman á ákveðnu fræðasviði eða þverfaglegum fræðasviðum á grundvelli vandaðra rannsóknaráætlana. Markmiðið…

Continue ReadingMarkáætlun um samfélagslegar áskoranir