Fréttir úr starfinu og upplýsingar um ýmislegt sem tengist atvinnulífinu í Ölfus á einn eða anna hátt.

Atvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn

Atvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt atvinnustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2025–2030 á fundi sínum 11. desember 2025. Samþykktin markar mikilvægt skref í mótun skýrrar framtíðarsýnar fyrir…

Continue ReadingAtvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn

Sterkur kynningarfundur í Ölfusi – sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar

Sterkur kynningarfundur í Ölfusi Sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar Kynningarfundur ferðaþjónustunnar í Ölfusi var haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 20. nóvember og var vel sóttur af ferðaþjónustuaðilum,…

Continue ReadingSterkur kynningarfundur í Ölfusi – sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar
Read more about the article Íslensk nýsköpun nýtir hliðarvind til að draga úr olíunotkun í skipaflutningum
??????????

Íslensk nýsköpun nýtir hliðarvind til að draga úr olíunotkun í skipaflutningum

SIDEWIND Við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi stendur SideWind-eining sem hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um svæðið. Þar hefur íslenska sprotafyrirtækið SideWind í nokkur ár unnið að þróun og prófun á tækni…

Continue ReadingÍslensk nýsköpun nýtir hliðarvind til að draga úr olíunotkun í skipaflutningum

Samtal um framtíð Þorlákshafnar – Í Versölum18. september

Samtal um framtíð Þorlákshafnar – íbúafundur í Versölum í dag 18. septemberHvernig lítur draumasamfélagið þitt út? Kannski sérðu fyrir þér fallegar göngu og hjólaleiðir meðfram sjónum, fjölbreytt og lifandi miðbæjarlíf…

Continue ReadingSamtal um framtíð Þorlákshafnar – Í Versölum18. september

Ölfus Cluster opnar dyrnar fyrir háskólanema – samstarf við Háskólann á Akureyri

Ölfus Cluster hefur gert samstarfssamning við Háskólann á Akureyri sem gerir nemendum kleift að taka próf og nýta sér náms- og vinnuaðstöðu í Ölfusi. Með þessu skapast aukin sveigjanleiki fyrir…

Continue ReadingÖlfus Cluster opnar dyrnar fyrir háskólanema – samstarf við Háskólann á Akureyri

Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma

Sameiginleg fréttatilkynning frá First Water, Laxey, Samherja Fiskeldi og Thor landeldi í samstarfi við Terraforming LIFE og Bændasamtök Íslands Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma Fjögur leiðandi landeldisfyrirtæki á Íslandi –…

Continue ReadingLandeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma
Read more about the article Eva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster
Eva Lind Guðmundsdóttir, verkefnastjóri ÖC.

Eva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster

Ölfus Cluster hefur fengið öflugan liðsstyrk með ráðningu Evu Lindar Guðmundsdóttur sem verkefnastjóra. Eva býr yfir fjölbreyttri reynslu úr fiskeldi, gæðastjórnun og náttúruvísindum, auk þess að hafa tekið virkan þátt…

Continue ReadingEva Lind Guðmundsdóttir gengur til liðs við Ölfus Cluster

VAXA Technologies – Nýsköpun og sjálfbær matvælaframleiðsla í hjarta Ölfuss

VAXA Technologies hefur á síðustu árum vakið athygli bæði á landsvísu og alþjóðlega fyrir framúrskarandi nýsköpun í sjálfbærri matvælaframleiðslu. Fyrirtækið, sem staðsett er í Ölfusi, ræktar örþörunga með háþróaðri ljósastýrðri…

Continue ReadingVAXA Technologies – Nýsköpun og sjálfbær matvælaframleiðsla í hjarta Ölfuss

Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi

Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi – Landsnet klárar stórframkvæmd og stjórnvöld boða aðgerðir Á síðustu fimm árum hefur raforkukostnaður á Íslandi hækkað verulega og haft margvísleg áhrif…

Continue ReadingRaforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi

Styrkjadagur

20. febrúarFjölheimar / Tryggvagata 13, 800 Selfoss, Iceland Uppbyggingasjóður Suðurlands er með opið fyrir styrkumsóknir til 4. mars og af því tilefni verður Hreiðrið með viðburð þann 20. febrúar frá…

Continue ReadingStyrkjadagur

Borun fimm rannsóknarhola vegna vöktunar grunnvatns á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn.

HYDROS Ölfus ehf. hefur gert verksamning við Vatnsborun ehf. um borun fimm rannsóknarhola vegna vöktunar grunnvatns á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn.  HYDROS Ölfus ehf. var stofnað í ágúst 2024 í…

Continue ReadingBorun fimm rannsóknarhola vegna vöktunar grunnvatns á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn.

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2024.Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 1. október 2024.Nánari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér: https://www.sass.is/haustumsoknir.Ef þú hefur hugmynd að verkefni þá…

Continue ReadingOpnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands