Fréttir úr starfinu og upplýsingar um ýmislegt sem tengist atvinnulífinu í Ölfus á einn eða anna hátt.
Atvinnustefna Ölfuss 2025–2030 samþykkt af bæjarstjórn Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt atvinnustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2025–2030 á fundi sínum 11. desember 2025. Samþykktin markar mikilvægt skref í mótun skýrrar framtíðarsýnar fyrir…
Sterkur kynningarfundur í Ölfusi Sameiginleg sýn, tækifæri og samtal um framtíð ferðaþjónustunnar Kynningarfundur ferðaþjónustunnar í Ölfusi var haldinn í Ráðhúsi Ölfuss fimmtudaginn 20. nóvember og var vel sóttur af ferðaþjónustuaðilum,…
??????????
SIDEWIND Við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi stendur SideWind-eining sem hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um svæðið. Þar hefur íslenska sprotafyrirtækið SideWind í nokkur ár unnið að þróun og prófun á tækni…
Öndverðarnes
Ferðaþjónusta í Ölfusi hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum. Fátt minnir nú á tímana fyrir rúmum áratug, þegar fyrstu vaxtarbroddarnir voru rétt að skjóta rótum. Í dag bera fjölbreytt…
Samtal um framtíð Þorlákshafnar – íbúafundur í Versölum í dag 18. septemberHvernig lítur draumasamfélagið þitt út? Kannski sérðu fyrir þér fallegar göngu og hjólaleiðir meðfram sjónum, fjölbreytt og lifandi miðbæjarlíf…
Ölfus Cluster hefur gert samstarfssamning við Háskólann á Akureyri sem gerir nemendum kleift að taka próf og nýta sér náms- og vinnuaðstöðu í Ölfusi. Með þessu skapast aukin sveigjanleiki fyrir…
Sameiginleg fréttatilkynning frá First Water, Laxey, Samherja Fiskeldi og Thor landeldi í samstarfi við Terraforming LIFE og Bændasamtök Íslands Landeldisfyrirtæki sameinast um verðmætasköpun úrgangsstrauma Fjögur leiðandi landeldisfyrirtæki á Íslandi –…
Eva Lind Guðmundsdóttir, verkefnastjóri ÖC.
Ölfus Cluster hefur fengið öflugan liðsstyrk með ráðningu Evu Lindar Guðmundsdóttur sem verkefnastjóra. Eva býr yfir fjölbreyttri reynslu úr fiskeldi, gæðastjórnun og náttúruvísindum, auk þess að hafa tekið virkan þátt…
Stórt skref í loftslagsaðgerðum Carbfix kynnti á fundi í Ölfusi þann 18. ágúst áform um uppbyggingu CODA Terminal stöðvar á Nessandi. Um er að ræða móttöku- og geymslustöð fyrir koldíoxíð…
„Við horfum til þess að byggja hér upp trausta innviði í góðu samstarfi við framsýnt sveitarfélag" Laxeldisfyrirtækið Kaldvík hefur á undanförnum árum byggt upp öfluga starfsemi í Ölfusi þar sem…
default
Terraforming Life umbreytir úrgangi í orku og verðmæti Með öflugri uppbyggingu landeldis á Laxabraut í Ölfusi eykst þörfin fyrir sjálfbærar lausnir í úrgangsmálum og auðlindanýtingu. Evrópuverkefnið Terraforming Life bregst við þessari áskorun…
VAXA Technologies hefur á síðustu árum vakið athygli bæði á landsvísu og alþjóðlega fyrir framúrskarandi nýsköpun í sjálfbærri matvælaframleiðslu. Fyrirtækið, sem staðsett er í Ölfusi, ræktar örþörunga með háþróaðri ljósastýrðri…
Raforkuverð, afhendingaröryggi og nauðsyn nýrra orkukosta í Ölfusi – Landsnet klárar stórframkvæmd og stjórnvöld boða aðgerðir Á síðustu fimm árum hefur raforkukostnaður á Íslandi hækkað verulega og haft margvísleg áhrif…
Uppbygging seiðastöðvar Thor Salmon heldur áfram á fullum krafti Fyrstu hrogninbúin að klekjast ogný hrognasending á leiðinniUppbygging landeldisstöðva í Sveitarfélaginu Ölfusi heldur áfram með öflugum hætti og enn eitt tímamóta…
LBHÍ og ráðuneytið styrkja samstarf – mikilvægt fyrir atvinnulíf í Ölfusi Undirritaður hefur verið nýr samningur milli atvinnuvegaráðuneytisins og Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) um rannsóknir, þróun og ráðgjöf á sviði landbúnaðar…
default
Þorlákshöfn styrkir stöðu sína sem alþjóðleg vöruhöfn með samningi við Torcargo, sem felur í sér reglubundnar siglingar og samstarf um uppbyggingu á hafnarsvæðinu í Þorlákshöfn. Torcargo hefur einnig keypt Kuldabola…
Í gær tilkynnti Thor landeldi ehf að lokið hafið verið við að klára 4 ma.kr. fjármögnun fyrir áframeldið hjá þeim. Thor stefnir á að hefja jarðvinnu í sumar og koma…
20. febrúarFjölheimar / Tryggvagata 13, 800 Selfoss, Iceland Uppbyggingasjóður Suðurlands er með opið fyrir styrkumsóknir til 4. mars og af því tilefni verður Hreiðrið með viðburð þann 20. febrúar frá…
HYDROS Ölfus ehf. hefur gert verksamning við Vatnsborun ehf. um borun fimm rannsóknarhola vegna vöktunar grunnvatns á Hafnarsandi og í Þorlákshöfn. HYDROS Ölfus ehf. var stofnað í ágúst 2024 í…
Thor landeldi ehf. hefur fengið rekstrarleyfi til seiða- og matfiskeldis á laxi, bleikju og regnbogasilungi við Þorlákshöfn með hámarkslífmassa 13.150 tonn. Leyfið felur í sér skilyrði um búnað til að…
Málþingi um Ölfus sem áfangastað fyrir ferðamenn og spennandi valkost sem heimastað fyrir fyrirtæki og nýja íbúa. Versölum 11. febrúar 2025, kl. 17:00 Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn Markmið Málþingsins Fyrstu…
Við hvetjum fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla til þess að kynna sér málið. Hægt er að sækja um með því að fylgja tenglinum hér að neðan (VOR). Umsóknafrestur er til og…
Samstarfsverkefni um nýtingu á 20 Megavöttum til að keyra miðstöð gervigreindar í Evrópu á næstu 5 árum.Ölfus Cluster og AI Green Cloud ehf. hafa skrifað undir viljayfirlýsingu að gangsetja vistvænt…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2024.Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 1. október 2024.Nánari upplýsingar um sjóðinn má nálgast hér: https://www.sass.is/haustumsoknir.Ef þú hefur hugmynd að verkefni þá…
default
Framkvæmdir við höfnina eru í fullum gangi þessa dagana en markmið þeirra nú er að geta tekið á móti 200 m löngum skipum og snúið þeim innan hafnar. Næstu skref…