Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum

ANR auglýsir eftir umsóknum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Úthlutunarreglur fyrir hvorn ráðherra fyrir sig: Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sjávarútvegs- og…

Continue ReadingAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum

Mikilvægt að hafa gildi sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi þegar vöxtur sveitafélagsins er svona hraður

Máney Alda er 21 árs grunnnemi í fjármálahagfræði við Háskólann í Reykjavík. Máney er búsett í Reykjavík þar sem hún stundar nám sitt, en er að öðru leiti fædd og…

Continue ReadingMikilvægt að hafa gildi sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi þegar vöxtur sveitafélagsins er svona hraður

Tökum stöðuna til þess að geta mælt árangur sveitafélagsins í atvinnumálum

Írena Björk Gestsdóttir er 23 ára háskólanemi, hún varð stúdent af viðskipta- og hagfræðibraut úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og stundar nú nám í viðskiptafræði með lögfræði sem auka grein við Háskólann…

Continue ReadingTökum stöðuna til þess að geta mælt árangur sveitafélagsins í atvinnumálum

Ölfus Cluster fær úthlutað úr Lóu, nýsköpunarsjóði

Þriðjudaginn 31. maí, kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, formaður matsnefndar niðurstöður úthlutunar úr Lóu, nýsköpunarsjóð fyrir Landsbyggðina. Um er að ræða nýjan sjóð sem ætlað…

Continue ReadingÖlfus Cluster fær úthlutað úr Lóu, nýsköpunarsjóði
Read more about the article Stefnt er á að ráðstefna fiskeldis og ræktunargreina verði haldin í október 2021.
DCIM100MEDIADJI_0731.JPG

Stefnt er á að ráðstefna fiskeldis og ræktunargreina verði haldin í október 2021.

Ráðstefnan Strandbúnaður hefur verið haldin árlega frá árinu 2017 en féll niður á síðasta ári vegna COVID-19. Gott útlit er fyrir því að búið verði að bólusetja megnið af Íslendingum…

Continue ReadingStefnt er á að ráðstefna fiskeldis og ræktunargreina verði haldin í október 2021.

Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritar tvo áhugaverða samstarfssamninga

Markmið samningana sem hafa yfirskriftina "Græni dregillinn" og "Grænir Iðngarðar" er að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu. Í frétt frá ráðuneytinu kemur fram að Græni dregillinn leggi áherslu á að…

Continue ReadingIðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritar tvo áhugaverða samstarfssamninga

Áfangastaðastofa ferðþjónustunnar á Suðurlandi

Föstudaginn 12. febrúar undirrituðu Bjarni Guðmundsson , framkvæmdastjóri Samtaka Sunnlenskra Sveitafélaga og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna. Þetta mun vera…

Continue ReadingÁfangastaðastofa ferðþjónustunnar á Suðurlandi

Startup Orkedía

Ánægjulegt að segja frá því að Orkedía í samstarfi við Icelandic Startups býður nú fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi að taka þátt í viðskiptahraðli. Hér er kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki…

Continue ReadingStartup Orkedía