Jarðhiti í Ölfus
Yfirlit yfir jarðfræði og jarðhitarannsóknir í Ölfusi. Samantektin var unnin af Ísor fyrir sveitafélagið Ölfus og var kynnt fyrir bæjarstjórn þann 25. júní 2020. Höfundar eru þau Steinunn Hauksdóttir, Magnús…
Yfirlit yfir jarðfræði og jarðhitarannsóknir í Ölfusi. Samantektin var unnin af Ísor fyrir sveitafélagið Ölfus og var kynnt fyrir bæjarstjórn þann 25. júní 2020. Höfundar eru þau Steinunn Hauksdóttir, Magnús…
Ölfus Cluster í samstarfi við Sveitafélagið Ölfus hefur opnað les- og vinnustofu fyrir háskólanemendur og starfsmenn fyrirtækja. í ljósi þess að nær öll háskóla kennsla er nú kennd í fjarkennslu…
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00 þann 6. október 2020. Sjóðurinn styrkir annarsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni og hinsvegar menningartengd verkefni. Bent er á að…
Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt.…
Sýn Sveitarfélagsins Ölfuss er að þar verði sátt um stefnu sem gerir ráð fyrir að náttúran og umhverfið sé tekið með inn í heildarmyndina. Slík heildarmynd gerir íbúum grein fyrir…
Með Auðlindastefnu Ölfus markar sveitarfélagið sér stefnu um formlega aðkomu að stjórn nýtingar allra auðlinda í sveitarfélaginu. Stefnt skal að því að nýting verði með áherslu á hagsmuni sveitarfélagsins, íbúa…
Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndumÚt er komin greining á vegum SASS um stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á ferðaþjónustuna. Í greiningunni koma m.a. fram…
Þann 25. ágúst n.k. mun Ölfus Sveitafélag í samstarfi við Ölfus Cluster standa fyrir Örþingi sem ber yfirskriftina “Matvælaframleiðsla á Krossgötum”. Á næstu 40 árum þarf mannkynið að framleiða jafn…
Laxeldi er í mikilli sókn í landinu og í umræðuþættinum Harmageddon frá 22. maí 2020 takast á tvö sjónarmið um ágæti laxeldis. Það voru þeir Jón Kaldal, talsmaður Icelandic wildlife…
Rannís auglýsir eftir umsóknum í ,,Markáætlum um samfélagslegar áskoranir” Sjóðurinn er ætlaður Háskólum, fyrirtækjum og rannsóknarstofnunum sem vinna saman á ákveðnu fræðasviði eða þverfaglegum fræðasviðum á grundvelli vandaðra rannsóknaráætlana. Markmiðið…
Það er ánægjulegt að segja frá því að Samtök Sunnlenskra Sveitafélag hefur skrifað undir samning um nýsköpun á Suðurlandi.
Líkangerð til mats á færslu vatnsbóls sveitarfélagsins og skipulagi vegna uppbyggingar fiskeldis. Gerð er grein fyrir greiningu á grunnvatnsauðlindinni í nágrenni Þorlákshafnar, til stuðnings mats annars vegar á færslu vatnsbóls sveitarfélagsins…